Feðginin Ólafur Beinteinn Ólafsson tónlistarmaður og Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir sópransöngkona heimsækja Sólvang kl. 11 og Hrafnistu kl. 13:30 og flytja vinsæl íslensk og erlend sönglög og stjórna hópsöng í tilefni Bjartra daga.

Ábendingagátt