Lagt verður af stað frá Fornubúðum kl.19

Hin árlega Þorláksmessu jólaganga mun leggja af stað frá Ægi 220 við smábátahöfnina, bakatil í Íshúsi Hafnarfjarðar. Kammerkór Hafnarfjarðar leiðir gönguna með fallegum söng og Björgunarsveit Hafnarfjarðar mun selja kyndla við Ægi 220 fyrir göngu. Verslanir og Gallerý við Fornubúðir verða með opið og bjóða gesti og gangandi velkomna í notalega jólastemningu við smábáta höfnina.

Gengið verður frá Fornubúðum, eftir strandstígnum, að Jólaþorpinu í Hafnarfirði.

Komdu í jólagöngu!

 

Ábendingagátt