Í ár opnar Jólaland Kubbsins í fyrsta sinn og býður gestum að stíga inn í fallegt, hlýlegt og bjart jóla rými sem gleður unga sem og aldna.

Sýningarsalur Nýsköpunarsetursins við Lækinn verður opinn alla daga frá kl. 09:00–22:00 yfir hátíðarnar.

Við hvetjum alla til að koma við, rölta um jólalandið, njóta jólaskreytinga og fá sér kaffi eða heitt kakó í rólegheitum.

 

Menntasetrið er opið frá 9-22 alla virka daga.
Starfsemi Menntasetursis er eftirfarandi:
Nýsköpunarsetrið er opið 9-19 alla daga og Hreiðrið ungmennahús ásamt Músík við Lækin opin frá 14-22 alla virka daga

Ábendingagátt