Íshús Hafnarfjarðar heldur jólamarkað í Ægi sunnudaginn 7. desember milli klukkan 13 og 17.
Þátttakendur hafa allir aðstöðu í Íshúsinu og á markaðinum verður fjölbreytt handverk og hönnun, keramik, grafíkverk, skart, jólaskraut, ljósmyndir og málverk.
Jólabjór Ægis brugghús á krana og til kaups á dósum, jólaglögg og veitingar.
Hlökkum til að sjá ykkur & verið hjartanlega velkomin.
Ábendingagátt