Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Klaustrið er samsýning listnema í Listmálaradeild Myndlistaskólans í Reykjavík.
Hópurinn sem samanstendur af tólf einstaklingum, skírði sig í upphafi Klaustrið í hálfgerðu gríni en með tímanum hefur nafnið raungert sig og flett ofan af því hvað list og listsköpun þýðir fyrir okkur sem hóp: Innan veggja klaustursins ríkir kyrrð, en undir yfirborðinu kraumar löngun eftir merkingu.
Í sýningunni Klaustrið nálgast listamennirnir listasöguna sem lifandi goðsögn — arfleifð sem við dáumst að, drögum í efa og reynum að skrifa okkur inn í á ný. Verk sýningarinnar eru ólík að formi og efnistökum, en tengjast í leitinni að því að skilja stöðu listamannsins innan heims sem er jafnt helgaður og ógnvekjandi.
Listheimurinn birtist sem klaustur: staður helgisiða, reglna og ósýnilegra trúarjátninga. Þar er ekki nóg að búa yfir hæfni, heldur að nálgast listina eins og trúarlega iðkun — að mála, móta eða skapa sem bæn, tilraun til að nálgast eitthvað æðra. En hvað ef þessir meistarar sem við lítum til eru ekki guðir heldur speglar? Og hvað ef helgisiðir okkar eru í raun leikur, þrá og uppreisn í senn?
„Klaustrið“ er þannig ekki einungis titill, heldur ástand. Rými þar sem við stöndum á milli trúar og efa, innblásturs og endurtekningar, og reynum að heyra eigin rödd bergmála í veggjum listasögunnar.
Hópinn skipa eftirfarandi listamenn: Bjarki Sigurjónsson, Ósk Ómarsdóttir, Nína Þorbjörg Árnadóttir, Sigurður Unnar Birgisson, Jón Sölvi Walderhaug Eiríksson, Elíana Mist Friðriksdóttir, Sólveig Aðalbjört Guðmundsdóttir, Steinn Kristjánsson, María Rún Þrándardóttir, Guðbrandur Aron Gíslason, Snædís Björt Guðmundsdóttir, Eyrún Ösp Jóhannsdóttir.
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 13. nóvember frá 18:00-20:00 og þú ert velkomin !
Aðrir opnunartímar:
Fös. 14. nóv 16:00 – 20:00 Lau. 15. nóv 13:00 – 20:00 Sun. 16. nóv 13:00 – 18:00
LG // Litla Gallerý er styrkt af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar vegna viðburðarins
—————————–
The Monastery is a group exhibition created by students at the Reykjavík School of Visual Arts, Painting department.
The artists, consisting of twelve individuals, initially named themselvesThe Monastery half-jokingly — but over time, the name materialized and revealed to them what art and artistic creation meant to them as a collective.
Within the walls of the monastery, stillness reigns, yet beneath the surface simmers a longing for meaning.
In The Monastery, the artists approach art history as a living myth — a heritage they admire, question, and attempt to write themselves into anew.
The works differ in form and medium, yet they unite in their search of understanding the position of the artist within a world that is at once sacred and daunting.
The art world appears to us as a monastery: a place of rituals, rules, and invisible creeds, where one not only needs skills but also needs to approach art as a religious ritual — of painting, molding, or creating as a form of prayer and an attempt to reach something higher. But what if the masters we look up to are not saints, but reflection of ourselves?
And what if our rituals are, in fact, acts of play, desire, and rebellion all at once? Thus, The Monastery is not merely a title, but a state of being — a space where we stand between belief and doubt, inspiration and repetition, listening to our own voices echoing within the walls of art history.
The group consists of the following artists: Bjarki Sigurjónsson, Ósk Ómarsdóttir, Nína Þorbjörg Árnadóttir, Sigurður Unnar Birgisson, Jón Sölvi Walderhaug Eiríksson, Elíana Mist Friðriksdóttir, Sólveig Aðalbjört Guðmundsdóttir, Steinn Kristjánsson, María Rún Þrándardóttir, Guðbrandur Aron Gíslason, Snædís Björt Guðmundsdóttir, Eyrún Ösp Jóhannsdóttir.
There will be a special exhibition opening on Thursday, November 13th from 18:00-20:00 and you are welcome!
Other opening hours
Fri 14th Nov 16:00 – 20:00 Sat 15th Nov 13:00 – 20:00 Sun 16th Nov 13:00 – 18:00
LG // Litla Gallerý is sponsored by the Culture and Tourism Committee of Hafnarfjörður for this event.
Í ár opnar Jólaland Kubbsins í fyrsta sinn og býður gestum að stíga inn í fallegt, hlýlegt og bjart jóla…
Þriðjudaginn 9. desember frá klukkan 13:00 til 15:00 verður opnunarsýning athvarfsins Lækjar þar sem fjölmörg listaverk eftir stóran hóp skapandi…
Milli kl. 15:00 og 19:00 opna tæknismiðjan og tilraunarsmiðjan í Nýsköpunarsetrinu dyr sínar fyrir almenningi og bjóða í skapandi jólastund.…
Ertu í fæðingarorlofi eða ein heima með barnið? Ertu komin með nóg af barnatali og vilt félagsskap? Félag ungra mæðra…
¿Tengo que pedir libre en el trabajo para asistir a la reunión en el preescolar? ¿Tiene sentido aprender islandés? ¿Ser…
Sjálfstætt framhald sýningarinnar Dýr sem haldin var 23.- 26.10.25 í LG. „Sem áhorfandi sé ég dýr – og flest börn…
Frá kl. 15:00 til 19:00 verða tæknismiðjan og tilraunarsmiðjan í Nýsköpunarsetrinu opin öllum sem vilja skapa sitt eigið jólaskraut. Hér…
لقاء أولياء الأمور ندعو أولياء الأمور المتحدثين بالعربية مع أطفالهم في سن الروضة! هل يجب أن آخذ إجازة من العمل…
Þann 19. desember verður haldin pop-up listasýning í Kubbinum í Nýsköpunarsetrinu við Lækinn. Frekari upplýsingar verða auglýstar síðar – haltu…
Þér og þínum er boðið í huggulega jólafögnuðinn okkar þann 22. desember. Fögnuðurinn hefst kl. 13:00 og stendur yfir til…