Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Skapandi skynjunarganga fyrir börn og fjölskyldur þar sem við förum frá haga til fjöru í leik, könnun og tengingu við náttúruna. Með Planetu-leiðsögumönnum Joriku Trunda og Sigurði Frey Birgissyni verður lagt upp í ferð þar sem barnavænt umhverfi og ný nálgun á náttúrutengsl eru í fyrirrúmi.
📍 Gengið frá: Sundhöll Hafnarfjarðar 🌍 Skemmtileg, skynræn og fjölskylduvæn upplifun.
Hafnarfjarðarbær býður upp á menningar- og heilsugöngur öll miðvikudagskvöld í sumar. Flestar göngurnar taka um klukkustund og hefjast kl. 20, nema annað sé tekið fram. Menningar- og heilsugöngur eru samstarfsverkefni Hafnarborgar, Byggðasafns Hafnarfjarðar, Bókasafns Hafnarfjarðar og Heilsubæjarins Hafnarfjarðar. Þátttaka er ókeypis og öll velkomin.
Heimsókn í reiðhöllina á Sörlaskeiði og gönguferð um svæði hestamanna þar sem líf og starfsemi félagsins er kynnt. Við fáum…
Sagan af kirkjum Hafnarfjarðar er saga samfélagsins sjálfs. Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir leiðir göngu sem tengir saman helgistaði og mannlíf, þar…
Hafnarfjörður var fyrsti bærinn á Íslandi með almenningsrafveitu. Í þessari göngu fylgjumst við með hvernig rafmagnið breytti bæjarlífinu – frá…
Falleg fjölskylduganga um friðsælt og gróðursælt landsvæði við Helgafell. Gengið er í hægðum okkar að Valabóli þar sem hægt verður…
Við rifjum upp sögu Hafnarfjarðar í Síðari heimsstyrjöldinni með göngu um svæði sem tengdust hernámi, herstöðvum og herbröggum. Jónatan Garðarsson…
Síðasta ganga sumarsins tengir saman norræna arfleifð og bæjarsögu Hafnarfjarðar. Helga Vollertsen frá Norræna félaginu leiðir göngu þar sem við…