Frísk í FH heldur kynningarfund miðvikudaginn 14. ágúst klukkan 13:00 í veislusal FH, Sjónarhól. Öll sem hafa áhuga eru hvött til að kíkja og kynna sér starfsemina.
Haustönn hefst miðvikudaginn 21. ágúst af fullum krafti. Búið er að opna fyrir skráningar. Þau sem vilja tryggja sér pláss eru hvött til að skrá sig sem fyrst. Einnig verður hægt að skrá sig að kynningarfundi loknum. Skráning fer fram hér https://www.abler.io/shop/fh/frisk
Ef einhverjar spurningar má senda póst á netfangið: fh@frisktilframtidar.com
Hlökkum til að sjá ykkur 🙂
Ábendingagátt