
Ég heiti Emil Jóhann Sigurðsson, en listamannanafnið mitt er Emil J. Sig. Ég byrjaði minn listamannaferil á Spáni 2017. Ég bjó þar í 1 ár og það má segja að Spánn gerði mig að þeim listamanni sem ég er í dag.
Ég er sjálflærður myndlistarmaður þar sem ég hef lært að mála í gegnum námskeið á netinu. En árið 2021 komst ég í Myndlistarskóla Reykjavíkur og lærði myndlist í 1 ár, en þar á undan hafði ég tekið nokkur námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs. Þetta er mín þriðja sýning og sú fyrsta með vatnalilju þema, en nokkrum árum áður hafði ég haldið blómasýningu og blandaða sýningu.
Innblásturinn af þessum verkum í þessari sýningu koma frá ýmsum áttum þar með Íslenskri náttúru, franskri menningu, Monet og fleira.
En afhverju vatnaliljur myndir gætir þú spurt? Ég tel heiminn vera í miklum umbrotum og kvíði eykst. Ég vildi þess vegna mála myndir fyrir þessa sýning sem mynda ró og innri frið hjá viðkomandi. Ég vil að þú kæri áhorfandandi geti ímyndað þér að þú ert við tjörn við rólegt vatn þar sem eru vatnaliljur og ert í afslöppun í núinu.
Sýningaropnun verður fimmtudaginn 3. apríl frá 18:00-20:00 og allir velkomnir!
Aðrir opnunartímar:
Föstudagur 4. apríl 13:00 – 18:00
Laugardagur 5. apríl 12:00 – 16:00
Sunnudagur 6. apríl 14:00 – 17:00
Viðburðurinn er styrktur af Menningar og ferðamálanefnd
Hafnarfjarðarbæjar.
—————————–
My name is Emil Jóhann Sigurðsson, but my artist name is Emil J. Sig. I started my artist career in Spain in 2017. I lived there for 1 year and you can say that Spain made me the artist that I am today.
I am a self-taught artist as I have learned to paint through online courses. But in 2021, I got into Reykjavík Art School and studied art for 1 year, but before that I had taken several courses at Kópavog Art School. This is my third show and the first with a water lily theme, but a few years before I had a flower show and a mixed show.
The inspiration for these works in this exhibition comes from various sources including Icelandic nature, French culture, Monet and more.
But why water lily pictures you may ask? I believe the world is in great upheaval and anxiety is increasing. That’s why I wanted to paint pictures for this exhibition that create calmness and inner peace for the person. I want you, dear viewer, to imagine that you are at a pond by a calm lake with water lilies and you are relaxing in the present.
Exhibition opening is April 3rd from 18:00-20:00 and all are welcome!
Other opening hours:
Friday April 4th 13:00 – 18:00
Saturday April 5th 12:00 – 16:00
Sunday April 6th 14:00 – 17:00
The event is sponsored by the Culture and Tourism Committee of Hafnarfjordur.