Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Mér finnst ég eiginlega ekki hafa gert neitt á síðustu önn í skólanum (lhí) en það gerðist samt svo ótal margt.
Ég byrjaði í gjörningakúrs sem mig langaði alls ekki að fara í en það var bara ekkert annað í boði. Þar steig ég á ,,svið” og gerði hluti sem ég hefði að öðrum kosti aldrei gert.
Smátt og smátt opnuðust nýjar dyr fyrir mér sem ég hélt að væru bara lokaðar fyrir manneskju eins og mig en sennilega hafði rétti tíminn, rétta umgjörðin og eða rétta fólkið aldrei verið til staðar. Þar til nú.
Sýn mín á lífið og framtíðina skekktist og stefnir nú í aðra átt og mamma hefur aldrei verið eins stolt af mér.
Út af áskorunum síðasta skólaárs neyddist ég til að líta inn á við. Ég er einhverf og það getur verið rosalega hamlandi en einhverfan mín er líka minn mesti og besti styrkleiki.
Verkin á þessari sýningu eru afrakstur rannsóknarvinnu sjálfs míns og einhverfu minnar á síðasta skólaári í myndlist í Listaháskóla Íslands.
Sýningaropnun verður fimmtudaginn 5. júní frá 18:00-20:00 og allir velkomnir!
Aðrir opnunartímar: Föstudagur 6. júní 13:00 – 18:00 Laugardagur 7. júní 12:00 – 16:00 Sunnudagur 8. júní 14:00 – 17:00
Viðburðurinn er styrktur af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar.
—————————–
I don’t feel like I’ve really done anything during the last semester at school (lhí) but yet so many things happened.
I enrolled in a performance course that I didn’t want to go to at all but there was just nothing else available. There I stepped on „stage“ and did things that I would have never done otherwise.
Little by little, new doors opened for me that I thought were just closed to a person like me but the right time, right setting and or the right people had possibly never been there. Until now.
My view of life and the future was distorted and I’m now heading in a different direction and my mother has never been more proud of me.
The challenges of last school year forced me to look inward. I am autistic and it can be really limiting but my autism is also my greatest and best strength.
The works in this exhibition are the result of research work on myself and my autism during my last year of art at the Iceland Academy of the Arts.
Exhibition opening is Thursday June 5th from 18:00-20:00 and all are welcome!
Other opening hours: Friday June 6th 13:00 – 18:00 Saturday June 7th 12:00 – 16:00 Sunday June 8th 14:00 – 17:00
The event is sponsored by the Culture and Tourism Committee of Hafnarfjordur.