Norræna félagið á höfuðborgarsvæðinu stendur fyrir opnum fundi um norrænt samtarf í Bookless Bungalow í Byggðasafni Hafnarfjarðar, Vesturgötu 32, miðvikudaginn 6. nóvember kl.16.30-18.00.
Allir velkomnir! Hér er dagskráin.
• Nokkur orð um mikilvægi norræns samstarfs – Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir, formaður höfuðborgardeildar Norræna félagsins
• Hvað er helst í fréttum af Norðurlandaráðsþingi – Oddný G. Harðarson, alþingismaður
• Samstarf og samvinna í æskulýðs- og menningarmálum – Sunna Magnúsdóttir verkefnastjóri menningar og ferðamála og Björn Pétursson bæjarminjavörður Hafnarfjarðar
• Norræn tækifæri fyrir unga fólkið – Svava Þóra Árnadóttir, starfsmaður Norræna félagsins
• Almennar umræður
Fundarstjóri er Hildur Helga Gísladóttir
Ábendingagátt