Milli kl. 15:00 og 19:00 opna tæknismiðjan og tilraunarsmiðjan í Nýsköpunarsetrinu dyr sínar fyrir almenningi og bjóða í skapandi jólastund.

Komdu í að gera DIY jólagjafir eða kortagerð – nýttu aðstöðuna, prófaðu þrívíddarprentara, laserskera eða vínylskera, eða einfaldlega málaðu og hannaðu fallegt verk frá hjartanu. Starfsfólk á staðnum er reiðubúið að aðstoða og leiðbeina.

Greitt er eingöngu fyrir efnivið – hlýtt og notalegt andrúmsloft, heitt á könnunni og góð stemning bíða allra sem vilja sameina sköpunargleði og jólaanda.

Vertu með og skapaðu þínar eigin jólagjafir!

 

Menntasetrið er opið frá 9-22 alla virka daga.
Starfsemi Menntasetursis er eftirfarandi:
Nýsköpunarsetrið er opið 9-19 alla daga og Hreiðrið ungmennahús ásamt Músík við Lækin opin frá 14-22 alla virka daga

Ábendingagátt