Þér er boðið á opin dag í Listdansskóla Hafnarfjarðar, komdu og kynntu þér starfsemina okkar!

DAGSKRÁ:

  • 11:30-14:00 / Heitt á könnunni, velkomið að kíkja við og spyrja og spjalla um veturinn.

 

  • 11:30-14:00 / Fatasala! Nýr LDH x Metta Sport fatnaður verður til sölu ásamt LDH fatnaðinum: ballettkjólar 2-5 ára, peysur, buxur, bolir, pokar og fleira. Slatti af fötum til á lager en einnig hægt að leggja inn pöntun.

 

  • 12:00-13:00 / Opið í silkisalnum okkar þar sem allir mega koma og prófa silkin undir leiðsögn Dísu silki kennara.

 

  • 12:00-13:00 / Krakka danspartý, leikir og fjör.

 

Öll hjartanlega velkomin, vonumst til að sjá sem flesta!

Ábendingagátt