Sundballettinn Eilífðin verður með opinn tíma fyrir okkur öll í Sundhöll Hafnarfjarðar í lok árs.

Systurnar Margrét Erla Maack og  Vigdís Perla leiða þriðjudaginn 30. desember þennan opna tíma kl. 18. Öllum velkomið að koma og taka þátt í þessari einskæru gleði og hreyfingu. Þetta er frábært tækifæri til hláturs og sleppa aðeins fram af sér beislinu í góðum félagsskap.

Hvað þarf: Taka með sundfötin og mæta

Hvað kostar: Gjaldfrálst í ballettinn

Hver mega koma: Öll á meðan laugarplássið leyfir.

Ábendingagátt