Hvernig væri að koma og spreyta sig á pappírsbroti (Origami) og stytta biðina eftir jólunum? Notaleg stund fyrir fjölskylduna þar sem við ætlum að föndra origami, en meðal annars gerum við litlar gjafaöskjur sem henta frábærlega undir jólatréð!

Ábendingagátt