Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Umhverfis- og skipulagssvið Hafnarfjarðar hefur eftirlit með öllum greftri og framkvæmdum í landi bæjarins.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Prinsessurnar okkar koma í heimsókn, spjalla, lesa sögur og föndra hálsmen og fínerí með okkur – efniviður á staðum og allt ókeypis, sem vanalega. Prinsessurnar okkar tala ensku, pólsku og íslensku og eru gestum bókasafnsins vel kunnar. Hlökkum til að sjá ykkur öll, stór og smá, á fjölskyldustund – sem er alltaf á fyrsta laugardegi hvers mánaðar! _____ Nasze księżniczki przychodzą z wizytą, rozmawiają, czytają bajki i robią z nami naszyjniki i ozdoby – materiały dostępne są na miejscu i wszystko jest za darmo, tak jak ostatnio. Nasze księżniczki mówią po angielsku, polsku i islandzku i są dobrze znane odwiedzającym bibliotekę. Z niecierpliwością czekamy na spotkanie z Wami wszystkimi, dużymi i małymi, podczas rodzinnego czasu – który zawsze odbywa się w pierwszą sobotę każdego miesiąca! ____ Our lovely princesses come to visit, chat, read stories and craft necklaces and ornaments with us! Workshop is free of charge and materials will be provided. Our princesses speak English, Polish and Icelandic and are well known to our visitors. We’re looking forward to seeing you all, big and small, at our Saturday family get-together – always on the first Saturday of each month.
Föndurstund alla mánudaga á bókasafninu þínu! Allur efniviður á staðnum, allir í góðu skapi og endalaust gaman. Komdu og vertu…
Sögulegur búningur, cosplay, brynjugerð, propsmaking – eða bara að hanna og skapa þinn eigin fatnað – við erum saman komin…
Vetrarhátíð 2026 Vetrarhátíð 2026 verður haldin dagana 5.–8. febrúar. Hún fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Þessi hátíð…
Safnanótt verður á sínum stað, fyrsta föstudag í febrúar! Húsið opnar kl 18:00 með kaffi, súkkulaði og rólegri stemmingu.…
Prinsessurnar okkar koma í heimsókn, spjalla, lesa sögur og föndra hálsmen og fínerí með okkur – efniviður á staðum og…