Vertu velkominn í Byggðasafnið á Safnanótt föstudaginn 2. febrúar, þar verður nóg um að vera, auk fastra sýninga verða ýmsir viðburðir í boði.

 

Pakkhúsið

18:00-22:00      Húsið opið

19:30                  Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur flytur fyrirlesturinn “Máninn og myrkrið í íslenskum þjóðsögum”.

20:45                  Listahópurinn Klassík flytur íslenska og erlenda tónlist

18:00-22-00      Ratleikur um Pakkhúsið, Sívertsenhús og Beggubúð

 

Sívertsenhús

18:00-22:00      Húsið opið

18:00-22:00      Annríki, þjóðbúningar og skart sýna baðstofuverkin

18:00-22-00      Ratleikur um Pakkhúsið, Sívertsenhús og Beggubúð

 

Beggubúð – Magnaðir munir í myrkrinu

18:00-22:00     Húsið opið

18:00-22-00     Ratleikur um Pakkhúsið, Sívertsenhús og Beggubúð

Ábendingagátt