Siglingaklúbburinn Þytur

10:00-18:00 SIGLINGAFÉLAGIÐ ÞYTUR OPIÐ HÚS 

Siglingafélagið Þytur verður með opið hús. Hægt er að fá að prófa hina ýmsu báta sér að kostnaðarlausu. Á opnum húsum er hægt að velja um að róa kajak, fara á SUP bretti, sigla kænum og jafnvel fara í siglingu á kjölbát.  

Ábendingagátt