⛵️ Opið hús hjá Siglingaklúbbnum Þyt

📍 Við aðstöðu klúbbsins – Siglingaklúbburinn Þytur
📅 Sunnudaginn 1. júní
🕐 Frá 13 – 17

Komdu og prófaðu kraftinn í eigin höndum!
Siglingaklúbburinn Þytur býður upp á opið hús þar sem gestir geta prófað kajaka og árabáta undir leiðsögn vanra sjógarpa.

🚣‍♀️ Búningsaðstaða verður á staðnum – enginn þarf að hafa áhyggjur þó aðeins vökni í fæturna!

Tilvalið fyrir alla fjölskylduna, bæði byrjendur og lengra komna.
Komdu og prófaðu – kannski kviknar á sjógarpaáhuganum!

Ábendingagátt