Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hátíðarhöld í Hafnarfirði á Sjómannadaginn 4. júní fara fram við Flensborgarhöfn. Við hvetjum Hafnfirðinga og gesti þeirra til þess að gera sér ferð niður að höfn og njóta þess sem höfnin, sem bærinn er kenndur við, hefur upp á að bjóða.
Fiskasýning Hafrannsóknastofnunar verður á svæðinu fyrir framan höfuðstöðvar stofnunarinnar á Háabakka og boðið uppá opið hús á fyrstu hæð. Hægt verður að skoða sýnishorn af fiskum og hryggleysingjum, allt frá algengum nytjafiskum eins og þorski og ýsu til sjaldséðari tegunda.
Hafnarfjarðarhöfn býður uppá skemmtisiglingu á hálftíma fresti, Björgunarsveit Hafnarfjarðar setur upp björgunarleiktæki, kajakar og árabátar verða tiltækir hjá siglingaklúbbnum Þyt, skemmtidagskrá fer fram við Flensborgarhöfn og aflraunamenn etja kappi og sterkasti maður á Íslandi verður krýndur í lok dags. Í hlýlegum verslunum og listagalleríum við höfnina er hægt að nálgast hönnun og handverk hafnfirskra listamanna, vinalegir veitingastaðir og kósý kaffihús í nágrenni hafnarinnar eru rómuð fyrir góðar veitingar.
Á Strandstígnum hefur verið komið fyrir nýrri ljósmyndasýningu Byggðasafnins, í Bookless Bungalow er sýning um tímabil erlendu útgerðanna og í Siggubæ er hægt að sjá sýnishorn frá heimili sjómanna í Hafnarfirði á fyrri hluta 20. aldar.
Fögnum sjómannadeginum með heimsókn á höfnina!
SJÓMANNADAGURINN
Hátíðardagskrá
Skemmtidagskrá við Flensborgarhöfn kl. 13-17
Opnar vinnustofur listamanna, verslanir og veitingastaðir
Salernisaðstaða er í Siglingaklúbbnum Þyt, Íshúsi Hafnarfjarðar, Kænunni, við olíubryggjuna og Hafrannsóknastofnun.
Hafnarsvæðið verður lokað fyrir bílaumferð á meðan á hátíðarhöldum stendur: Frá Siglingaklúbbnum á Strandgötu 88, Fornubúðum frá Flensborgartorgi og Óseyrarbryggja frá Óseyrarbraut. Gestir eru hvattir til að leggja bílum löglega í bílastæði nálægt viðburðasvæðinu eða í miðbænum og ganga eða taka strætó.
Dagskrá getur breyst án fyrirvara og viðburðir bæst við eða frestast.
Jólin verða kvödd með dansi og söng á Thorsplani! Brot af því besta úr þáttunum Bestu lög barnanna þar sem…