Sjósundsunnendur geta kvatt gamla árið og fagnað nýju á nýstárlegan hátt þetta árið. Fyrirtækið Trefjar setja upp sauna-klefi á Langeyrarmalir í samstarfi við Heilsubæinn Hafnarfjörð.

Opið verður bæði 31. desember og 1. janúar frá kl. 10-14.

Sundhöll Hafnarfjarðar verður opin frá kl. 6:30-15 á gamlársdag og frá 10-15 á nýársdag.

Sjóbað á nýársdag – Glaðari þú!

Hópurinn Glaðari þú bjóða Hafnfirðingum með sér í sjóbað kl. 12 á nýársdag. Komdu í útisaununa á eftir!

Herjólfsgufan

Hægt verður að komast í góða gusu um áramótin með Herjólfgusurunum – nánari upplýsingar og skráning fer fram á Instagram Herjólfsgufunnar #herjolfsgufan

Ábendingagátt