Sjósundsunnendur geta kvatt gamla árið og fagnað nýju á nýstárlegan hátt þetta árið. Fyrirtækið Trefjar setja upp sauna-klefi á Langeyrarmalir í samstarfi við Heilsubæinn Hafnarfjörð. Opið verður bæði 31. desember og 1. janúar frá kl. 10-14.

Nánari upplýsingar um viðburðinn þegar nær dregur.

Ábendingagátt