9:00-13:00 SJÓSUND VIÐ LANGEYRARMALIR 

Sjósundsfélagið Urturnar leiðbeina bæjarbúum við sjósund við Langeyrarmalir. Fargufan rjúkandi, sánabað í hjólhýsi, býður gestum upp á endurnærandi og skemmtilegar gufugusur og Sundhöll Hafnarfjarðar verður opin frá kl. 9-13 á Þjóðhátíðardaginn en vakin er athygli á því að Ásvallalaug og Suðurbæjarlaug verða lokaðar.

Ábendingagátt