Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Kvenleg orka yfirtekur nú Litla Gallerý með allri sinni gefandi umhyggju og næringu.
Innsetningin er samsett úr verkum sem Solveig hefur unnið sl. ár og til dagsins í dag.
Solveig útskrifaðist með mastergráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2015 og hefur verið virk í faginu allar götur síðan. Hún vinnur þvert á miðla og sækir í þá efnisbrunna sem henta og fanga hugann hverju sinni. Helstu viðfangsefni hennar tengjast umhverfis- og samfélagsmálum og eru gjarna með feminískum tilvísunum.
Kvenverurnar sem prýða sýninguna eru af ýmsum toga; þekktar þjóðsagnapersónur, brjóstgóðar kynjaverur, ástsjúkar og örvæntingafullar skessur eða gyðjur. Einnig má greina sjálfsmynd eða nk. alter egó listakonunnar.
Samfélagslegar væntingar sem gerðar eru til kvenna felast m.a. í því að vera kynvera en jafnframt geta og ala börn og vera í alla staði nærandi og umhyggjusamar. Táknmyndir konu birtast m.a. bleikum og rauðum lit, brjóstum og blóði í verkunum.
Sýningaropnun verður 21. mars frá 18:00-20:00 og allir velkomnir!
Aðrir opnunartímar: Föstudagur 22. mar 13:00 – 18:00 Laugardagur 23. mar 12:00 – 17:00 Sunnudagur 24. mar 14:00 – 17:00
Viðburðurinn er styrktur af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar.
—————————–
Feminine energy takes over Litla Gallerý with all its giving care and nourishment.
The installation is composed of works that Solveig has worked on for the last 3-4 years and until today.
Solveig graduated with a master’s degree in art from the Iceland Academy of the Arts in 2015 and has been active in the field ever since. She works across media and and fetches the sources of material that are suitable and captures the mind each time. Her main subjects are related to environmental and social issues and often have feminist references.
The women who adorn the exhibition are of various kinds; well-known folkloric characters, busty fantasy beasts, lovesick and desperate trollwomen or goddesses. It is also possible to distinguish identity or a sort of the artist’s alter ego.
Social expectations placed on women include, among other things, in being a sexual being but at the same time being able to raise children and be nurturing and caring in all respects. Symbols of a woman appear in pink and red color, breasts and blood in the artworks.
Exhibition opening is March 21st from 18:00-20:00 and everyone is welcome!
Other opening hours: Friday 22nd Mar 13:00 – 18:00 Saturday 23rd Mar 12:00 – 17:00 Sunday 24th Mar 14:00 – 17:00