Boðskort á lokahátíð í Víðistaðakirkju

Á hátíðinni munu nemendur í 7. bekk, sem valdir hafaverið úr sgrunnskólum Hafnarfjarðar, lesa upp brot úr skáldverki og ljóð. Skáld keppnnnar að þessu sinni eru: Björk Jakobsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason.  Sérstakar viðurkenningar verða veittar fyrir bestu frammistöðuna. Gestir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Ábendingagátt