Sumarhátíð með Brúarsmiðum verður haldin miðvikudaginn 2. júlí frá kl. 14-16 að Strandgötu 41.

Leikir, snarl og kaffi – og brúarsmiðir svara með ánægju spurningum um allt sem snýr að íslenska skólakerfinu. Verið öll velkomin.

Ábendingagátt