Sundlaugar bæjarins standa öllum opnar á Sundlauganótt laugardaginn 7. febrúar og er frítt inn á hápunktum dagsins.

Ásvallalaug – frítt frá 15 – 17

  • Vatnaboltar í stóru lauginni
  • Blöðrudýr á bakkanum

Suðurbæjarlaug – frítt frá 18 – 22

  • Kl. 19 – Tónlistarbingó – bingó og tónlist í eina sæng!
Ábendingagátt