Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Syngdu með Sveinka er 30 mínútna sýning þar sem áhorfendur taka þátt í að syngja jólin inn með Jólasveinunum.
Jólasveinarnir hjá Sveinki.is eru með áratuga reynslu við að skemmta á jólaböllum, sýningum, tónleikum, heimahúsum, viðburðum og margt fleira.
Jólasveinarnir eru þekktir fyrir að hafa gítarinn góða alltaf með sér og syngja öll helstu jólalög okkar íslendinga, ásamt ábreiðum af fleiri lögum sem jólasveinarnir hafa sett sett sinn skemmtilega svip á, sjá dæmi.
Syngdu með Sveinka er “sing-a-long”, þar sem að tveir jólasveinar syngja öll þekktustu íslensku jólalögin fyrir áhorfendur. Það verða sagðar sögur, beitt galdrabrögð og allskonar skemmtilegt til að skemmta ungum sem öldnum.
Allir sem vilja, fá tækifæri til að láta taka mynd af sér með jólasveininum í lok sýningar. Einnig munu allir krakkar fá gjöf úr pokanum hjá jólasveininum.
Kaupa miða hér!
Komdu að njóta með okkur! Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu á…
Rithöfundurinn Ása Marin les úr bókinni sinni Hittu mig í Hellisgerði í Hellisgerði laugardaginn 23. nóvember kl. 14. Viðburðurinn er…
Íshús Hafnarfjarðar heldur jólamarkað í Ægi tvisvar í aðdraganda jólanna, sunnudaginn 24. nóvember milli 13 og 17 og fimmtudagskvöldið 5.…
Líður að jólum – og nýir titlar flæða í hillurnar. Bókasafn Hafnarfjarðar hampar vel völdum höfundum og framlagi þeirra til…
Opið hús í aðdraganda jóla Jólageitungarnir verða með opið hús í aðdraganda jóla. Nánar tiltekið mánudaginn 2. desember frá kl.…
Hátíð Hamarskotslækjar verður í ár í Hafnarborg 14. desember kl. 15. Hægt er að hlýða á fyrirlestur Steinunnar Guðnadóttur um…
Jólahjón – Hátíð í bæ Senn líður að jólum og þar með auðvitað að fjórtándu tónleikum Jólahjóna sem að þessu…
Kaldárhlaupið, 10 km hlaup í minningu Jóhannesar J. Reykdal, verður haldið sunnudaginn 15. desember. Hlaupið er frá Kaldárseli og hlaupið…
Sjósundsunnendur geta kvatt gamla árið og fagnað nýju á nýstárlegan hátt þetta árið. Fyrirtækið Trefjar setja upp sauna-klefi á Langeyrarmalir…