Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
10. bekkur skólans hefur á hverju ári sett upp veglegar og metnaðarfullar sýningar. Nú verður söngleikurinn settur upp í Bæjarbíó og er um einstakan viðburð að ræða. Söngleikurinn Syngjandi í rigningunni, í íslenskri þýðingu eftir Karl Ágúst Úlfsson, segir frá stórleikara á fyrri hluta 20. aldar í Hollywood. Á þessum umrótunartímum er þöglu myndirnar börðust við þá nýjung sem talandi kvikmyndir voru. Syngjandi í rigningunni segir frá ástum, ástríðu fyrir leik, starfi og kvikmyndum, vináttu og gleði. Þetta er frábært verk sem enginn má láta framhjá sér fara. sýningarnar verða:
Leikstjórn er í höndum Níels Thibaud Girerd en tónlistarstjóri er Jóhanna Ómarsdóttir, búningahönnuður Kristín Högna Garðarsdóttir og danshöfundar Mirjam Yrsa Friðleifsdóttir og Emelía Guðbjörg Þórðardóttir. Sviðsmynd, búningar, förðun, ljós og hljóð er allt saman í höndum krakkanna og foreldra þeirra. Verkefnið er árlegt samstarfsverkefni skólans, félagsmiðstöðvarinnar Hraunsins og foreldra og koma allir nemendur í 10. bekk á einhvern hátt að verkefninu. Metnaðurinn sem lagður er í þetta verkefni er gríðarlegur og gaman að fylgjast með nú þegar nemendur flytja meistaraverk sitt í Bæjarbíó.
Miðasala fer fram á Tix.is