Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Er stíflað eða vatnslaust? Hafðu samband hvenær sem er sólarhrings.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Fræðslukvöld fyrir öll áhugasöm um kynheilbrigði og jafnrétti barna og ungmenna
Heilsubærinn Hafnarfjörður býður til fræðandi & hvetjandi kvöldstundar í Bæjarbíó í hjarta Hafnarfjarðar sem hugsuð er fyrir öll þau sem vilja fræðast um málefni barna og ungmenna. Fagleg fræðsla um jafnrétti og kynheilbrigði er öllum mikilvæg, ungum sem öldnum. Upplýst og opið samfélag ýtir undir markmið Hafnarfjarðarbæjar um að vera bær fjölmenningar og fjölbreytileika þar sem öll upplifa sig örugg, velkomin og fá tækifæri til að blómstra í sínu.
Aðgangur ókeypis og öll velkomin!
Stýring kvöldstundar er í höndum Kristínar Blöndal Ragnarsdóttur kennara og kynjafræðings. Hafnarfjarðarbær hefur samið við Kristínu um að stýra innleiðingu á kynjafræði og kynfræðslu í alla grunnskóla bæjarins frá og með hausti 2023. Kristín hefur undanfarnar vikur og mánuði unnið að undirbúningi fræðslunnar í nánu samstarfi við starfsfólk og fulltrúa allra grunnskóla í Hafnarfirði.
Þessi hvetjandi kvöldstund og framtak Heilsubæjarins Hafnarfjarðar er liður í heilsueflingu Hafnfirðinga og vina Hafnarfjarðar og talar í takt við þá heilsustefnu sem sveitarfélagið mótaði 2016. Eitt af þremur yfirmarkmiðum heilsustefnu er að efla vellíðan íbúa.
Fulltrúar úr 7. bekkjum grunnskólanna stíga á svið Stóra upplestrarkeppnin í Hafnarfirði 2022-2023 verður haldin í Víðistaðakirkju þriðjudaginn 21. mars…
Hvítasunnuhlaup Skokkhóps Hauka og Brooks fer fram árið 2023 í ellefta sinn á annan dag Hvítasunnu, mánudaginn 29. maí kl.…