Tónleikaheimsókn í Hraunvangi

Miðvikudaginn 8. janúar kl. 13:30
Kristín Ýr Jónsdóttir flautuleikari og Herdís Ágústa Linnet píanóleikari heimsækja hjúkrunarheimili í Hafnarfjarðarbæ og flytja klassískar perlur í bland við þekkt íslensk og erlend dægurlög.
Þær hafa lengi haft mikinn áhuga á því hvernig tónlist getur haft jákvæð samfélagsleg áhrif og hlakka til að flytja fagra tóna fyrir íbúa Fjarðarins.
Ábendingagátt