Ertu í fæðingarorlofi eða ein heima með barnið? Ertu komin með nóg af barnatali og vilt félagsskap? Félag ungra mæðra býður þig hjartanlega velkomna í notalega hittinga annan hvern miðvikudag kl. 11-13 í Hreiðrinu ungmennahúsi, Skólabraut 3 í Hafnarfirði. Við hittumst í dag, miðvikudaginn 10. desember. Njótum samveru með öðrum mömmum sem skilja, mæður á öllum aldri velkomnar!

Komdu eins og þú ert, barnið er auðvitað velkomið líka.

Ábendingagátt