Komdu með í göngu!

Stefán Pálsson, sagnfræðingur, leiðir göngu um Vellina í Hafnarfirði sem er eitt yngsta hverfið á höfuðborgarsvæðinu. Gengið frá Hraunvallaskóla. 

Menningar- og heilsugöngur 2024

Í sumar er boðið upp á bæjargöngur með leiðsögn alla miðvikudaga. Göngurnar eru samstarfsverkefni Bókasafns Hafnarfjarðar, Byggðasafns Hafnarfjarðar, Hafnarborgar og Heilsubæjarins Hafnarfjarðar. Flestar göngur taka um klukkustund.

Komdu út að ganga í sumar!

Menningar- og heilsugöngur í Hafnarfirði sumarið 2024

Ábendingagátt