Rólegheit í vetrarfríi á bókasafninu!

Við verðum með ratleik og sjáfstýrandi smiðjur, – og hvetjum káta krakka til að koma í heimsókn, skoða hljóðfærin, velja sér bækur og leika sér saman. Spil, bækur, DVD, tónlist, spunaleikir, hljóðfæri…

Já, það er sko alltaf gaman hjá okkur!

Fimmtudagur 22. febrúar

13:00 – 16:00 : Opin smiðja á barnadeild

10:00 – 19:00 : Finndu Valla!

10:00 – 18:30 : Opið í hljóðfærin (í fylgd með fullorðnum   )

Föstudagur 23. febrúar

13:00 – 16:00 : Fjársjóðskortagerð! Glæný og brakandi smiðja!

10:00 – 17:00 : Finndu Valla!

10:00 – 16:30 : Opið í hljóðfærin (í fylgd með fullorðnum   )
Ábendingagátt