Viðurkenningarhátíð verður fimmtudaginn 21. ágúst kl. 14 í tilefni þess að Hafnarfjörður verður Barnvænt samfélag. Við bjóðum þér að fagna því með okkur og horfum til framtíðar í þágu barna og unmenna í samfélaginu okkar. Viðburðurinn er í Nýsköpunarsetrinu við Lækinn.

Ábendingagátt