Viðtal við Valdimar – Verður í Firði á morgun

Fréttir

Bæjarstjóri verður til taks og tilbúinn í spjall í kaffihorni Fjarðar á morgun milli kl. 11-13. Öll velkomin.

„Mig langar að hitta fólk, heyra hvað brennur á því, hvaða hugmyndir Hafnfirðingar hafa eða bara spjalla,“ segir Valdimar Víðisson bæjarstjóri.

Valdimar færir skrifstofu sína út í annað sinn á nýju ári og verður í kaffihorni Fjarðar fimmtudaginn 29. janúar milli kl. 11-13. Þar má hitta á hann og ræða málefnin.

 

Ábendingagátt