Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Sunnudaginn 15. desember voru veittar viðurkenningar á Thorsplani fyrir best skreyttu húsin í Hafnarfirði.
Veittar voru viðurkenningar fyrir best skreyttu húsin og fallegar götumyndir í Hafnarfirði í aðdraganda jóla 2024.
Hafnfirðingar og aðrir áhugasamir voru í upphafi desembermánaðar hvattir til að setja upp stóru jólagleraugun og senda ábendingu um þau hús, fyrirtæki og götur í Hafnarfirði sem þykja bera af í jólaskreytingum þetta árið. Menningar- og ferðamálanefnd tilkynnti valið en íbúar veittu viðurkenningunni móttökur á Thorsplani, sunnudaginn 15. desember.
Öll fengu fallega jólaskreytingu frá blómabúðinni Burkna.
Kirkjugarðar Hafnarfjarðar fengu sérstaka viðurkenningu fyrir að skapa hlýlegt og hátíðlegt andrúmsloft á aðventunni. Þjónusta þeirra, sem gerir aðstandendum kleift að lýsa upp leiðir látinna ástvina, hefur verið í boði frá árinu 1956 og er einstök á landsvísu.
Ljósin í kirkjugarðinum lýsa ekki aðeins upp garðinn heldur gleðja og yljar hjörtum allra sem aka um bæinn. Sama fjölskyldan hefur sinnt þessari þjónustu í áratugi og skapar hún dýrmæta arfleifð og einstaka jólafegurð.
Litríkar seríur prýða þetta hús og gleðja þá sem keyra eftir Hjallabraut. Á hverju ári bæta eigendur við ljósin, sem sýnir mikla alúð og ástríðu fyrir að skapa fallegt jólaskraut.
Þessi fimm hús í Norðurbæ hlutu viðurkenningu fyrir glæsilega og samræmda götumynd. Stílhrein jólaljós prýða hverja eign og skapa einstaka heildarmynd sem gleður augað og vekur aðdáun vegfarenda. Þetta er góð fyrirmynd um samvinnu nágranna og samheldni í samfélaginu.
Íbúar Breiðvangs hafa sýnt frábæra samstöðu með fallegum og samræmdum jólaskreytingum þar sem blá, græn og gul ljós mynda einstaka stemningu. Gatan er sannkölluð jólaperla þar sem allir leggja sitt af mörkum til að skapa notalegt og fagnandi andrúmsloft. Breiðvangur er glæsileg fyrirmynd um hvað nágrannasamfélag getur áorkað þegar allir taka þátt.
Stílhrein og falleg jólaljós prýða þetta hús á endanum á Hraunbrún og Hrauntungu. Á hverju ári bætast við ný ljós, sem gerir umhverfið hlýlegt og hátíðlegt.
Húsið er prýtt huggulegum jólaskreytingum í bláum, grænum og gulum litum. Litlir jólasveinar fylla garðinn og skapa ævintýralegt umhverfi sem gleður bæði börn og fullorðna.
Þetta hús er sannkallað jólalegt ævintýri og líklega mest skreytta húsið í Hafnarfirði. Garðurinn er prýddur glæsilegum ljósum og skreytingum – meira að segja bíllinn í innkeyrslunni er jólaskreyttur, þar sem Jólasveinninn situr við stýrið!
Fallegt og smekklegt hús sem er unun að horfa á. Jólaljósin setja alla í hátíðarskap og skapa notalega stemningu.
Þar sameinast sköpunargleði, litagleði og leikur í fallegum jólaskreytingum sem koma manni í gott jólaskap og gleðja vegfarendur.
Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í jólaskreytingakeppninni 2024 fyrir þeirra framlag til að fegra Hafnarfjörð á aðventunni. Samfélagsleg þátttaka ykkar skapar einstaka jólastemningu sem við öll njótum.
Val á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar fór fram í íþróttahúsinu Strandgötu í dag. Meistaraflokkur FH karla í handknattleik er…
Á íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar 2024, sem haldin var í dag, var Anton Sveinn heiðraður sérstaklega fyrir afrek sín og…
Hafnarfjarðarbær vekur athygli á því að flugeldarusl á ekki heima í sorptunnum heimila. En við erum heppin, því sérstakir gámar…
Bæjarstjórn og starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar sendir íbúum og gestum heilsubæjarins Hafnarfjarðar hugheilar hátíðarkveðjur með hjartans þökk fyrir samstarf og samveru á…
Ég vil þakka kæru samstarfsfólki og ykkur bæjarbúum fyrir samstarfið og samveruna, traustið og hlýjuna á liðnum árum. Ég óska…
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…