Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Frá árinu 2008 hefur fræðsluráð Hafnarfjarðarbæjar veitt 1-3 viðurkenningar á ári til einstakra skólaverkefna sem þykja til fyrirmyndar og einkennandi fyrir skapandi skólastarf í Hafnarfirði. Í ár hlutu þrír skólar viðurkenningu. Öldutúnsskóli og leikskólinn Álfaberg fyrir góðan starfsanda og skilvirka stjórnun og Hvaleyrarskóli fyrir fræðslu og fjölmenningarstarf á skólasafni.
Mikil starfsánægja og auknar framfarir í námi
Öldutúnsskóli hlýtur viðurkenningu fyrir góðan starfsanda og skilvirka stjórnun. Allar mælingar sem unnar hafa verið á skólastarfi í Hafnarfirði sýna jákvæðar niðurstöður í Öldutúnsskóla þ.á.m. ánægja með stjórnendur, mikil starfsánægja og auknar framfarir í námi nemenda. Sömuleiðis sýna mælingar ánægju foreldra með skólastarfið, allt í senn varðandi líðan nemenda, aga, einelti, upplýsingaflæði og skólastjórnun. Í viðurkenningunni felst þakklæti og hvatning til skólans um mikilvægi góðs starfsanda og samhengi þess við skilvirka stjórnun í skóla sem undirstöðu góðs starfsumhverfis fyrir nemendur sem eflir þá í leik og starfi og stuðli að góðri líðan.
Rík áhersla á fjölmenningarlegt starf og mikilvægi þess í nútímasamfélagi
Hvaleyrarskóli hlýtur viðurkenningu fyrir fræðslu og fjölmenningarstarf á skólasafni. Á skólasafni Hvaleyrarskóla hefur í mörg ár verið áhersla verið lögð á nýtingu skólasafnsins, þeirra möguleika sem safnið hefur upp á að bjóða og þannig stutt við nám nemenda. Skólasafnið hefur tekið virkan þátt í viðburðum eins og Mottumars og Bóka- og bíóhátíð barnanna, fjölmenningarverkefnum og læsisverkefnum. Í Hvaleyrarskóla hefur rík áhersla verið lögð á að tengja starfsemi skólasafnsins fjölmenningarlegu starfi og minna á mikilvægi fjölmenningar í nútímasamfélagi. Í viðurkenningunni felst þakklæti og hvatning til skólans um mikilvægi þess að veita öllum nemendum margvísleg tækifæri til náms þar sem skólasafnið gegnir mikilvægu hlutverki í að mennta nemendur í nútímasamfélagi á tímum stafrænnar tækni.
Viðurkenning fræðsluráðs 2017: Álfaberg
Leikskólinn Álfaberg hlýtur viðurkenningu fyrir góðan starfsanda og skilvirka stjórnun. Álfaberg er til húsa í húsnæði Engidalsskóla sem er hannað fyrir grunnskóla. Starfsfólk skólans undir forystu skólastjórnenda hefur aðlagað sig vel að aðstæðum, búið til námsumhverfi fyrir börnin sem þeim líður vel í og samstarf við foreldra verið til fyrirmyndar. Í skólanum er þróunarstarf eðlilegur hluti af skólastarfinu og nýjungar og þróun stöðugt í gangi, ekki síst í tengslum við læsisverkefni bæjarins, LESTUR ER LÍFSINS LEIKUR, þar sem menntaáherslur skólans hafa birst skýrt í kennsluáætlunum og skólanámskrá skólans. Í viðurkenningunni felst þakklæti og frekari hvatning til skólans um mikilvægi þess að skilvirk stjórnun sé virk, skýr sýn sé á uppeldismarkmið skólans, námsumhverfið aðlaðandi og gott samstarf foreldra og starfsmanna.
Hin síðustu ár hafa fjölmörg verkefni hlotið viðurkenningu fræðsluráðs Hafnarfjarðarbæjar, verkefni sem hafa haft frumkvæði, fagmennsku og ábyrgð að leiðarljósi og ýta undir samstarf, hagnýtingu og þróun í skólastarfi og kennslufræði.
Hafnarfjarðarbær vekur athygli á því að flugeldarusl á ekki heima í sorptunnum heimila. En við erum heppin, því sérstakir gámar…
Bæjarstjórn og starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar sendir íbúum og gestum heilsubæjarins Hafnarfjarðar hugheilar hátíðarkveðjur með hjartans þökk fyrir samstarf og samveru á…
Ég vil þakka kæru samstarfsfólki og ykkur bæjarbúum fyrir samstarfið og samveruna, traustið og hlýjuna á liðnum árum. Ég óska…
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…