Víkingahátíð er hafin á Víðistaðatúni

Fréttir

Hin vinsæla og veglega Víkingahátíð fer fram dagana 14. til 18. júní á Viðistaðatúni. Það er víkingafélagið Rimmugýgur sem stendur að hátíðinni og mun meðal annars bjóða upp á bardagasýningar, handverksmarkað, víkingaskóla barnanna, bogfimi og tónlist þessa daga.

Rimmugýgur í þúsund ár

Hin vinsæla og veglega Víkingahátíð fer fram dagana 14. til 18. júní á Viðistaðatúni. Það er víkingafélagið Rimmugýgur sem stendur að hátíðinni og mun meðal annars bjóða upp á bardagasýningar, handverksmarkað, víkingaskóla barnanna, bogfimi og tónlist þessa daga.

Friðelskandi víkingar með einstakt jafnaðargeð

Hátíðin var sett formlega í gær miðvikudaginn 14. júní og lýkur á fimmta degi þann 18. júní.  Dagskráin býður m.a. upp á opinn markað, víkingabardaga, leiki, tónlist, handverk og víkingaskóla fyrir börn. Rimmugýgur er elsta starfandi víkingafélag á Íslandi og eru félagsmenn upp til hópa friðelskandi og með einstakt jafnaðargeð. Komdu á Víðistaðatún og taktu þátt í víkingahátíð.

Dagskrá hátíðar á Facebooksíðu

Ábendingagátt