Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnarfjarðarbæjar og HS-Orka hafa undirritað viljayfirlýsingu um rannsóknir og nýtingu ferskvatns og jarðhita í Krýsuvík. Viljayfirlýsingin var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þann 27. september síðastliðinn.
Hafnarfjarðarbæjar og HS-Orka hafa undirritað viljayfirlýsingu um rannsóknir og nýtingu ferskvatns og jarðhita í Krýsuvík. Viljayfirlýsingin var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þann 27. september síðastliðinn. Hafnarfjarðarbær er eigandi Krýsuvíkur sem er verðmætt útivistar- og ferðamannasvæði og býr auk þess yfir einum vænlegasta kosti sem til er til framtíðaruppbyggingar hitaveitu á höfuðborgarsvæðinu og styrkingar á afhendingaröryggi hennar.
Tómas Már Sigurðsson forstjóri HS Orku og Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar við undirritun viljayfirlýsingar.
„Það eru mikil tækifæri fólgin í áframhaldandi samstarfi og samhliða í eflingu rannsókna og nýtingar á svæðinu. Þar vegur þyngst afhendingaröryggi heits vatns á höfuðborgarsvæðinu, uppbygging innviða til útivistar og vistvænnar ferðaþjónustu og fjölbreyttir möguleikar til atvinnuuppbyggingar. Í viljayfirlýsingunni sem nú hefur verið undirrituð er lögð áhersla á að náttúrusérkenni og menningarminjar í Krýsuvík njóti sín sem best og að aðstaða á svæðinu verði bætt og umhverfið fegrað“ segir Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
Krýsuvík er verðmætt útivistar og ferðamannasvæði í eigu Hafnarfjarðarbæjar
HS Orka hf. rekur tvö orkuver á Reykjanesi þar sem fyrirtækið hefur yfir fjögurra áratuga reynslu af uppbyggingu á fjölnýtingu auðlindastrauma í Auðlindagarði HS Orku sem nýttir eru til grænna orkulausna, ræktunar, eldis og matvælaiðnaðar auk ferðamennsku. Auk þess aflar HS Orka ferskvatns og framleiðir heitt vatn og rafmagn fyrir veitur sveitarfélaga á Suðurnesjum. HS Orka hf hefur rannsóknarleyfi Orkustofnunar í Krýsuvík til 31. október 2025 og starfar samkvæmt samstarfsyfirlýsingu við Hafnarfjarðarbæ frá árinu 2006. Aðilar telja mikilvægt að halda áfram samstarfi um rannsóknir og hugsanlega nýtingu auðlinda í landi Krýsuvíkur án þess þó að það komi niður á náttúru eða aðdráttarafli svæðisins sem útivistar- og ferðamannasvæði. Komið verður á sérstökum Nýtingarsamningi um heimild til rannsókna og nýtingar auðlindaréttinda í Krýsuvík. Aðilar munu kappkosta að koma á samningi á sem fyrst en hann er forsenda þess að djúp rannsóknarhola verði boruð til staðfestingar nýtanlegrar jarðhitaauðlindar í Krýsuvík. Borunin er áformuð á árinu 2023 og er í forgrunni rannsóknaráætlunar. Viljayfirlýsing gildir til loka rannsóknartímabils, 31. október 2025, eða skv. samkomulagi aðila.
FH, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) hafa tekið höndum saman og bjóða frá 15. janúar fótboltaæfingar fyrir börn í 1.-10.…
Tafir hafa orðið á sorphirðu nú á nýju ári. Ljóst er að tunnurnar verða tæmdar viku á eftir áætlun. Unnið…
Algjörar skvísur verður sú fimmtánda í haustsýningarröð Hafnarborgar. Verkefnið hefur það að markmiði að gefa breiðu sviði sýningarstjóra kost á…
Alls sátu 100 foreldrar PMTO-foreldrafærninámskeið hjá Hafnarfjarðarbæ í fyrra. Foreldrarnir fá kennslu og eru þjálfaðir í styðjandi leiðum í uppeldishlutverki…
Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Valdimar Víðisson, er með opna viðtalstíma alla þriðjudaga frá kl. 9:30 – 11:30. Viðtalstímar eru bókaðir í…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í…
Hafnarfjarðarbær mun á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 23. apríl, útnefna bæjarlistamann Hafnarfjarðar fyrir árið 2025. Óskað er eftir umsóknum eða rökstuddum…
Hafnarfjarðarbær hefur svo gott sem lokið við LED-ljósavæðingu götulýsingar bæjarfélagsins. 95% ljósastaura nota LED-lýsingu. Víða í stofnunum bæjarins hefur LED-lýsing…
Nýsköpunarsetrið við Lækinn hefur fengið nýjan forstöðumann sem mótar nú starfsemina og stefnir á að vera kominn á fullt skrið…