Vilt þú slást í hópinn næsta skólaár?

Fréttir

Við viljum bæta við okkur frábæru samstarfsfólki og auglýsum fjölbreytt störf í grunnskólum Hafnarfjarðar skólaárið 2017-2018.

Við viljum bæta við okkur frábæru samstarfsfólki og auglýsum fjölbreytt störf í boði fyrir fólk á öllum aldri með margvíslega menntun og reynslu í grunnskólum Hafnarfjarðar skólaárið 2017-2018. Upplýsingar um laus störf eru á radningar.hafnarfjordur.is.

Starfsfólk vantar í eftirfarandi skóla.

  • Grunnskóli í Skarðshlíð
  • Hraunvallaskóli
  • Hvaleyrarskóli
  • Lækjarskóli
  • Setbergsskóli
  • Víðistaðaskóli
  • Öldutúnsskóli
Ábendingagátt