Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Öllum félögum, samtökum og hópum í Hafnarfirði stendur til boða að sækja um þátttöku í Umhverfisvaktinni. Verkefnið snýr að umhirðu og fegrun bæjarins og er markmiðið sem fyrr að efla umhverfisvitund íbúa, fegurri bær og aukin hreinsun. Umsóknarfrestur er 5. maí
Samstarfsverkefni Hafnarfjarðarbæjar og félagasamtaka um umhirðu bæjarlandsins
Umhverfisvaktin snýr aftur. Verkefnið snýr að umhirðu og fegrun bæjarins og er markmiðið sem fyrr að efla umhverfisvitund íbúa, fegurri bær og aukin hreinsun. Félögum og hópum í Hafnarfirði stendur til boða að vakta umhverfið, þ.e. taka að sér að sjá um hreinsun á skilgreindu landsvæði, gegn fjárstyrk til starfseminnar. Aðeins tólf hópar komast að í hvert skipti.
Hafnarfirði hefur verið skipt upp í tólf svæði. Á hverju svæði er lögð áhersla á að hreinsa rusl og drasl með aðalstígum og stofnbrautum, með lækjum/tjörnum, strandlengju, á náttúrulegum hraunasvæðum og opnum/grænum rýmum. Þeir hópar sem fyrir valinu verða hreinsa sitt svæði tvisvar sinnum á ári, einu sinni á tímabilinu 6. maí – 5. júní og einu sinni á tímabilinu 1. – 27. september.
Sjá svæðaskiptingu hér
Öllum félögum, samtökum og hópum í Hafnarfirði stendur til boða að sækja um þátttöku í Umhverfisvaktinni. Á hverju svæði er einn hópur og geta alls tólf hópar gengið til samstarfs við bæinn í verkefninu. Við úthlutun á svæðum verður tekið tillit til samsetningar hópsins og gerðar svæðis, þ.e. hvernig það er yfirferðar. Hver hópur skal hafa hópstjóra sem sér um samskipti við Framkvæmdarsvið bæjarins og skipuleggur í samráði við það hvenær farið er í hreinsun og hvernig staðið verður að henni. Sæki hópar skipaðir börnum eða unglingum um þátttöku (t.d. yngri flokkar íþróttafélaga eða skátaflokkar) er sett það skilyrði að hópstjóri og ábyrgðaraðili sé fullorðinn og ennfremur að fullorðnir starfi með börnunum við hreinsunina. Ástæður þess eru fyrst og fremst öryggiskröfur þar sem hreinsunin mun fara fram þar sem hættur geta leynst nærri s.s. við umferðargötur, læk og strönd.
Í umsókn hópa þurfa meðfylgjandi upplýsingar að koma fram:
Starfsmenn umhverfis- og skipulagsþjónustu Hafnarfjarðarbæjar hafa eftirlit með framkvæmd og vinnu á hverju svæði fyrir sig, meta hvernig staðið er að framkvæmd og koma með tillögur til úrbóta eftir því sem ástæða er til svo og sjá um að koma ruslinu til förgunar. Hægt er að fá ruslapoka hjá þjónustumiðstöð Hafnarfjarðarbæjar að Norðurhellu 2, óski hópar eftir því.
Umsóknarfrestur er til 5. maí 2017
Umsóknir eiga að berast til: ishmael@hafnarfjordur.is.
Frekari upplýsingar veitir þjónustuver bæjarins að Strandgötu 6 í s: 585-5500 og Ishmael David: ishmael@hafnarfjordur.is
All verk ehf. byggir búsetuskjarna með sólarhringsþjónustu við Smyrlahraun 41A. Húsnæðið verður tilbúið um mitt ár 2027.
Nú skína jólaljósin skært. Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að senda ábendingu um þau hús, þær…
Allt er að smella hjá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar sem úthlutar á morgun mat og gjöfum til um 300 hafnfirskra einstæðinga og…
Sóli Hólm hefur aldrei sýnt oftar í Bæjarbíói en fyrir þessi jól. Alls 41 sýning og sú síðasta á Þorláksmessu.…
„Hafnarfjarðarkortið er lykillinn að Hafnarfirði,“ segir Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar um þetta glænýja hafnfirska gjafa- og inneignarkort „Þetta…
Fjórða helgin okkar í Jólaþorpinu verður yndisleg. Veðrið mun leika við gesti en fyrst og fremst munu allar þær gersemar…
Börn fá frístundastyrk frá þriggja ára aldri. 10,6 milljarðar verða settir í fjárfestingar. Einnig verður sett fjármagn í uppbyggingu nýs…
Hjörtu okkar Hafnarfjarðar skarta fjólubláum lit í dag á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Dagurinn er 3. desember ár hvert til að…
Menntastefna Hafnarfjarðarbæjar var kynnt á starfsdegi astarfsfólks frístundar-, grunnskóla- og leikskóla Hafnarfjarðarbæjar þann 14. nóvember. Þátttakendur gátu valið um ólíka…
Ný stefna um móttöku skemmtiferðaskipa í Hafnarfirði hefur verið samþykkt af bæjarráði. Stefnan gildir til 2035.