Uppskera – Growing roots

Uppskera er sameiginlegt verkefni stoðdeildar flóttafólks hjá Hafnarfjarðarbæ og GETA – hjálparsamtaka. Markmið verkefnisins er að tengja saman hafnfirskar fjölskyldur og fjölskyldur á flótta sem búa í Hafnarfirði til að deila reynslu og þekkingu og hjálpast að við að rækta sitt eigið grænmeti í sumar. Hver fjölskylda fær ræktunarreit í matjurtagörðum Hafnarfjarðar og hugmyndin er að tengdar fjölskyldur hittist reglulega. Fjölskyldurnar eru í sambandi og aðstoða hvor aðra í ræktuninni. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt fá nánari upplýsingar um verkefnið er hægt að hafa samband í gegnum netfangið: carmenf@hafnarfjordur.is

Growing roots – Uppskera

Growing roots is a joint project of the refugee support department at Hafnarfjörður Municipality and GETA – Get together. The goal of the project is to connect families in Hafnarfjörður and refugee families living in Hafnarfjörður to share experience and knowledge and help grow their own vegetables this summer. Each family gets a plot of land in Hafnarfjörður’s vegetable gardens, and the idea is that connected families meet regularly. The families are in contact and help each other in the cultivation. If you have any questions or would like more information about the project, you can contact us via the email address: carmenf@hafnarfjordur.is

Growing roots - Uppskera