Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Uppskera – Growing roots
Uppskera er sameiginlegt verkefni stoðdeildar flóttafólks hjá Hafnarfjarðarbæ og GETA – hjálparsamtaka. Markmið verkefnisins er að tengja saman hafnfirskar fjölskyldur og fjölskyldur á flótta sem búa í Hafnarfirði til að deila reynslu og þekkingu og hjálpast að við að rækta sitt eigið grænmeti í sumar. Hver fjölskylda fær ræktunarreit í matjurtagörðum Hafnarfjarðar og hugmyndin er að tengdar fjölskyldur hittist reglulega. Fjölskyldurnar eru í sambandi og aðstoða hvor aðra í ræktuninni. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt fá nánari upplýsingar um verkefnið er hægt að hafa samband í gegnum netfangið: carmenf@hafnarfjordur.is
Growing roots – Uppskera
Growing roots is a joint project of the refugee support department at Hafnarfjörður Municipality and GETA – Get together. The goal of the project is to connect families in Hafnarfjörður and refugee families living in Hafnarfjörður to share experience and knowledge and help grow their own vegetables this summer. Each family gets a plot of land in Hafnarfjörður’s vegetable gardens, and the idea is that connected families meet regularly. The families are in contact and help each other in the cultivation. If you have any questions or would like more information about the project, you can contact us via the email address: carmenf@hafnarfjordur.is
Var efnið hjálplegt?