Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Stígðu inn í heim ‘Hlýja Kuldans’ sem er útskriftarverk Jennýjar úr Konunglega Listaháskólanum í Haag, Hollandi. Ljósmyndasýningin er innblásin af nýútgefinni ljósmyndabók ‘Warmth of the cold’ og er bókin einlægt ferðalag í gegnum kuldalegt landslag þar sem hún rannsakar hlýjuna sem verður til við sjóinn að vetri til.
Sjórinn hefur aðdráttarafl en á sama tíma getur hann verið ógnvekjandi. Áherslan er lögð á hversu stór náttúruöflin eru á móti frumum líkamans. Þessi öfl geta leitt fólk saman og búið til samfélagskennd. Á síðum ljósmyndabókarinnar eru myndir frá ‘Spaarnestad Photo Collection.’ Til marks um söguna um að það sé ekkert nýtt við að koma saman í kuldanum, bara í sundfötum.
Manneskjur safnast saman sem skjöldur á sjávarbakkanum og mynda verndarhring. Týndar í straumum augnabliksins komast þær í flæði þar sem tími og hætta hverfa á braut. Í þessari kraftmiklu einingu verða líkamar og hafið að einu. Spurningin er ekki að sigrast á ólgusjónum heldur sigrast á ólgunni innra með sér. Hræðsla verður minni þegar fleiri eru í sömu sporum eða í sömu sjósundsskónum.
Jenný Mikaelsdóttir (1997) er ljósmyndari frá Íslandi. Hún lauk nýlega BA-prófi í ljósmyndun frá Konunglega Listaháskólanum í Haag, þar sem hún er búsett. Hún vinnur með þemu sem snerta á sálarlífi og mannlegri hegðun. Verkin verða oft leit að jafnvægi í andstæðum umhverfisins. Náttúran veitir innblástur. Með því að tileinka sér innsæi og leik í verkefnum sínum skapar hún ljóðræna spennu milli ljósmyndarinnar og annarra þátta eins og texta, klippimynda og skjalasafna.
‘Warmth of the cold’ ljósmyndabókin var prentuð í takmörkuðu upplagi og verður til sölu á sýningunni ásamt ljósmyndum.
Sýningaropnun er 22. feb frá 18:00-20:00 og allir velkomnir! Aðrir opnunartímar: Föstudagur 23. feb 13:00 – 18:00 Laugardagur 24. feb 12:00 – 17:00 Sunnudagur 25. feb 14:00 – 17:00
—————————–
Step into the world of ‘Warmth of the cold’ a photo exhibition inspired by the newly published photo book with the same title. Created as part of Jenný’s graduation work from the Royal Academy of Art in The Hague, Netherlands. The work is a sincere journey through a cold landscape where she investigates the warmth that arises beside the sea during winter.
The sea has a magnetic allure yet in the same breath, it carries a touch of threat. The focus is on how great the natural forces are against the cells of the body. These forces aren’t just powerful; they can unite us, creating a strong sense of community. Within the pages of the photo book are images from the ‘Spaarnestad Photo Collection.’ Illustrating the story that there is nothing new about coming together in the cold, solely in swimwear.
Individuals gather as a shield on the seashore, forming a protective circle. Lost in the currents of the moment, they enter a flow where time and danger dissolve. In this powerful unity, their bodies of water become one with the sea. The question is not to overcome the stormy seas but to conquer the inner storm. Fear decreases as more people follow the same path or wear the same sea swimming shoes.
Jenný Mikaelsdóttir (1997) is a photographer from Iceland who recently completed a BA in Photography from the Royal Academy of Art in The Hague, where she is based. Her work explores themes related to the human psyche and behaviour, often striving to find harmony within contrasting environments. Nature serves as a source of inspiration for her. By embracing intuition and play into her projects, she creates a poetic tension between photography and other elements such as text, collage, and archives.
‘Warmth of the cold’ photo book will be available for purchase at the exhibition, along with prints.
Exhibition opening is Feb 22nd from 18:00-20:00 and everyone is welcome! Other opening hours: Friday 23rd Feb 13:00 – 18:00 Saturday 24th Feb 12:00 – 17:00 Sunday 25th Feb 14:00 – 17:00