Ásvallalaug lokuð 7. ágúst en GYM heilsa opin

Tilkynningar

Ásvallalaug verður lokuð fimmtudaginn 7. ágústs vegna endurbóta og viðhalds. Gym heilsa verður þó opin.

Ásvallalaug lokuð 7. ágúst

Ásvallalaug, stærsta sundmiðstöð á landinu, verður lokuð fimmtudaginn 7. ágúst vegna endurbóta og viðhalds. Laugin bíður þín svo strax degi síðar. Gym heilsurækt verður opin þótt sundlaugin loki. Suðurbæjarlaug er opin.

Sundmiðstöðin í Ásvallalaug er ein sú stærsta á landinu eða um 6.000 m². Þar er einnig líkamsræktarstöðin GYM heilsa í 600 m² rými, Ásmegin sjúkraþjálfun og félagsaðstaða Sundfélags Hafnarfjarðar og Íþróttafélagsins Fjarðar.

Ábendingagátt