Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur til margra ára skráð fornleifar í landi bæjarins enda er það eitt af hlutverkum byggðasafnsins að sjá um skráningu allra minja í sveitarfélaginu. Fornleifaskráning er nauðsynleg í skipulagsmálum og samkvæmt lögum um menningarminjar verður fornleifaskráning að liggja fyrir áður en deiliskipulag er samþykkt. Árið 2020 var ákveðið að ráðast í endurskráningu á öllum fornleifum í landi Hafnarfjarðarbæjar þar sem margar af þeim fornleifaskráningum sem fyrir lágu voru úreltar og þurfti að uppfæra að nýjum stöðlum Minjastofnunar.
Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur til margra ára skráð fornleifar í landi bæjarins enda er það eitt af hlutverkum byggðasafnsins að sjá um skráningu allra minja í sveitarfélaginu. Fornleifaskráning er nauðsynleg í skipulagsmálum og samkvæmt lögum um menningarminjar verður fornleifaskráning að liggja fyrir áður en deiliskipulag er samþykkt. Árið 2020 var ákveðið að ráðast í endurskráningu á öllum fornleifum í landi Hafnarfjarðarbæjar þar sem margar af þeim fornleifaskráningum sem fyrir lágu voru úreltar og þurfti að uppfæra að nýjum stöðlum Minjastofnunar Íslands. Tækninni fleygir fram í þessu eins og öðru og nú þurfa allar fornleifar að vera mældar upp með nákvæmum hætti með nýjustu tækjunum.
Ákveðið var að skipta landi bæjarins upp í tólf svæði og útbúa heildræna skráningu yfir fornleifar í bæjarlandinu. Með fornleifaskráningu er í raun verið að kortleggja fornminjarnar og skráningin er því mjög mikilvægur hluti af verndun menningararfsins því nauðsynlegt er að vita staðsetningu minjanna til að geta verndað þær. Áður en farið er á vettvang er leitað að heimildum um sögu svæðisins, t.d. í sýslu- og sóknarlýsingum, örnefnaskrám, gömlum kortum og loftmyndum. Þegar farið er á vettvang er allt svæðið gengið og minjarnar mældar upp með nákvæmu staðsetningartæki og minjarnar ljósmyndaðar.
Vinnan hefur gengið vonum framar og í júlí á þessu ári var skráningu á 11 svæðum þegar lokið. Aðeins eitt svæði á eftir að skrá, það er staðsett í almenningi sunnan Hafnarfjarðar og stefnt er að því að klára þá skráningarvinnu á þessu ári. Í haust voru allar minjarnar settar inn á kortavef bæjarins, https://map.is/hafnarfjordur/ og skýrslurnar sjálfar eru aðgengilegar inn á heimasíðu byggðasafnsins. Skráning sem þessi er auðvitað ekki tæmandi því ávallt getur eitthvað farið framhjá þeim sem fornleifarnar skráir. Byggðasafnið vill því gjarnan fá sendar ábendingar um fornleifar sem ekki eru skráðar í þessum skýrslum.
Alls voru 524 nýjar íbúðir fullbúnar í Hafnarfirði í fyrra. Þær bættust í hóp 11 þúsund íbúða í bæjarfélaginu. Nýjum…
FH, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) hafa tekið höndum saman og bjóða frá 15. janúar fótboltaæfingar fyrir börn í 1.-10.…
Tafir hafa orðið á sorphirðu nú á nýju ári. Ljóst er að tunnurnar verða tæmdar viku á eftir áætlun. Unnið…
Algjörar skvísur verður sú fimmtánda í haustsýningarröð Hafnarborgar. Verkefnið hefur það að markmiði að gefa breiðu sviði sýningarstjóra kost á…
Alls sátu 100 foreldrar PMTO-foreldrafærninámskeið hjá Hafnarfjarðarbæ í fyrra. Foreldrarnir fá kennslu og eru þjálfaðir í styðjandi leiðum í uppeldishlutverki…
Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Valdimar Víðisson, er með opna viðtalstíma alla þriðjudaga frá kl. 9:30 – 11:30. Viðtalstímar eru bókaðir í…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í…
Hafnarfjarðarbær mun á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 23. apríl, útnefna bæjarlistamann Hafnarfjarðar fyrir árið 2025. Óskað er eftir umsóknum eða rökstuddum…
Hafnarfjarðarbær hefur svo gott sem lokið við LED-ljósavæðingu götulýsingar bæjarfélagsins. 95% ljósastaura nota LED-lýsingu. Víða í stofnunum bæjarins hefur LED-lýsing…