Gjalddagar fasteignagjalda í Hafnarfirði eru tíu og er fyrsti gjalddaginn 1. febrúar og síðan fyrsta hvers mánaðar til 1. nóvember. Í þeim tilvikum sem fasteignagjöld ársins eru kr. 25.000 eða lægri er öll upphæðin innheimt á fyrsta gjalddaga ársins þann 1. febrúar. Eindagi fasteignagjaldanna er 30 dögum eftir gjalddaga.
Fasteignagjöldin eru til innheimtu í heimabönkum og greiðslu- og álagningarseðlar fasteignagjalda eru ekki sendir út í pappírsformi.
Reiknivél fasteignagjalda
Álagning fasteignagjalda byggir á fasteignamati húss og lóðar. Reiknivélin miðar við að um sé að ræða húsnæði sem hefur að lágmarki verið skráð fokhelt – byggingarstig 4 eða hærra.
Fasteignamat
Finna mitt fasteignamatÞar af lóðarmat
Gerð húsnæðis
Heildarkostnaður | kr./ári. |
---|---|
Mánaðarleg greiðsla febrúar-nóvember | kr./mán. |
Sundurliðun
Fasteignaskattur | kr. |
---|---|
Lóðarleiga | kr. |
Fráveitugjald | kr. |
Vatnsgjald | kr. |
Sorp- og urðunargjald | kr. |
Samtals | kr./ári. |
Fyrirvari:
Eingöngu er um áætlun að ræða miðað við þá forsendur sem slegnar eru inn.