Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

23. mars 2011 kl. 13:00

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 353

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1103371 – Fluguskeið 12, breyting

      Elías Skúli Skúlason sækir 21.03.2011 um breytingu á áður samþykktum teikningum, breytingar eru á byggingalýsingu, stærð og skáningartöflu, samkvæmt teikningum Sæmunds Eiríkssonar dagsettar 14.03.2011

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar&nbsp;13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103383 – Sléttuhlíð F2, endurnýjun á byggingarleyfi

      Helgi Laxdal sækir um endurnýjun á byggingarleyfi frá sept 2008. Teikningar eftir Sigurð Hilmar Ólafsson.

      <DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir að framlengja byggingarleyfið.</DIV&gt;

    • 1102186 – Straumsvík,Héðinn hf, stöðuleyfi/byggingarleyfi

      Héðinn hf sækir 01.02.2011 um stöðuleyfi fyrir vinnubúðir á lóð Alcan í straumsvík sem er 30m x 6,2m sem mun standa þar til 01.02.2012 sjá meðfylgjandi gögn. Teikningar bárust vegna athugasemda sem gerðar voru á fundi 02.02.11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir umbeðið byggingarleyfi til tveggja ára. Að þeim tíma liðnum fellur byggingarleyfið úr gildi og byggingarnar skulu fjarlægðar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    B-hluti skipulagserindi

    • 1103379 – Hvaleyrarbraut 20.Fyrirspurn

      Hvaleyrarbraut 20 ehf leggur inn fyrirspurn þann 21.03.2011. Málið snýst um að innrétta núverandi húsnæði fyrir vélaumboð og vinnuvélaverkstæði og aflétta kvöðum um olíulögn og umferð milli lóða nr. 20 og 22.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs og hafnarstjórnar.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103361 – Þýskubúð við Straum, íbúðarhús

      Steinunn J. Pálsdóttir og Kristján J. Jónsson sækja með brégi dags. 20. mars 2011 um að byggja íbúðarhús á Þýzkubúð við Straum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að húsið er innan þynningarsvæðis álversins og óskar eftir viðræðum við umsækjanda um erindið.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811126 – Kríuás 45, lokaúttekt

      Lögð fram gögn 14. mars 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi staðfestir að úttekt sem fram fór telst uppfylla öll skilyrði lokaúttektar þar sem nauðsynlegum gögnum hefur verið skilað inn.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003299 – Steinhella 10, byggingarstig og notkun

      Steinhella 10, er á bst. 4 og mst. 8, en er í fullri notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Bréf barst 06.04.10 með beiðni um frest til að vinna í málinu. Síðan hefur ekkert gerst. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 24.11.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs sem gerði 30.11.10 eigendum skylt að sækja um lokaúttekt innan þriggja vikna. Frestur var beittur til 01.02.11, en ekki hefur verið lokið við málið.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” lang=EN-GB italic? mso-bidi-font-style: AR-SA; mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-GB; mso-ansi-language: Roman?; 10pt; Arial?,?sans-serif?; New ?Times mso-fareast-font-family: FONT-SIZE:&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi&nbsp;bendir eiganda á að ráða nýjan byggingarstjóra og boða til lokaúttektar</SPAN&gt;&nbsp;í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032656 – Gjáhella 3,umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Gjáhella 3.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032657 – Gjáhella 9,umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Gjáhella 9.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032658 – Gjáhella 11,umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Gjáhella 11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032660 – Álfhella 5,umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi, Álfhellu 5.

      <DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;</DIV&gt;

    • 11032661 – Álfhella 11,umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Álfhella 11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032662 – Álfhella 13,umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Álfhella 13

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Roman?? New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 11032663 – Álfhella 15,umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Álfhella 15.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032664 – Álfhella 17,umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Álfhella 17.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032665 – Breiðhella 12,umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Breiðhellu 12.

      <DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;</DIV&gt;

    • 11032659 – Gjáhella 19,umgengni á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Gjáhella 19.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman??&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    C-hluti erindi endursend

    • 1103372 – Sólvangsvegur 2, reyndarteikningar

      Hafnarfjarðarbær og Fasteignir ríkisins leggja þann 21.03.2011 inn reyndarteikningar til samþykktar.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103350 – Dalshraun 8, reyndarteikningar.

      Ragnar Björnsson ehf leggja inn 18.03.2011 reyndarteikningar af Dalshraun i 8. Samkvæmt teikningum Jóns Hlöðverssonar dagsettar 16.03.2011.

      <DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103331 – Sólvangsvegur 2, breyting á skráningartöflu

      Fasteignir ríkissjóðs leggur inn 16.03.2011 breytingu á skráningartöflu samkvæmt teikningum frá Agli Guðmundssyni dagsettar 13.03.2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt