Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

18. maí 2011 kl. 13:00

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 360

Mætt til fundar

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
  • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Anna Sofia Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður
  • Heiðbjört Fjóla Guðjónsdóttir starfsmaður
  • Sigurður Steinar Jónsson starfsmaður

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1104160 – Trönuhraun 8, reyndarteikning

      Stoð hf leggur 12.04.11 fram reyndarteikningar af núverandi skipulagi innanhúss samkvæmt teikningum Stefáns Örn Stefánssonar dags.08.04.11.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104183 – Hringbraut 59, byggingarleyfi

      Kristín Pétursdóttir sækir 13.04.11 um að breyta fyrirkomulagi inni. Byggja bílskúr þar sem áður var steypt stæði fyrir bíla. Aðkoma að skúr frá Hringbraut. Teiknað af Sigurði Hallgrímsyni dags. 08.03.11 landnúmer 121076$line$Undiskriftir og samskipti eiganda á hringbraut 57 kom 10.april og samþykki eiganda Garðstígs 5 barst 18. maí.

      <DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. <BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    B-hluti skipulagserindi

    • 1105182 – Suðurgata 72,Fyrirspurn

      Jón Björn Sigtryggson leggur 10.05.11 inn fyrirspurn, vill fá að skipta rými 0001 í tvær íbúðir í stað einnar, auk að setja svalahurðir á sitthvora íbúð. sjá meðfylgjandi gögn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið, sjá meðfylgjandi athugasemdir.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105201 – Kaplahraun 7a, lóða- og skipulagsmál

      Lagt fram bréf Snorra Hafsteinssonar f.h. Rafhitunar ehf. dags. 04.05.11, þar sem svarað er athugasemd varðandi slæma umgengni á lóðinni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að lóðin er óskipt sameign og allir bera þar jafna ábyrgð. Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur til að lóðinni verði skipt upp og óskar eftir tillögu að þeirri útfærslu. Berist hún ekki innan 2 mánaða mun skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu að uppskiptingu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104381 – Berjavellir 2, rakavandamál

      Lagt fram bréf húsfélagi Berjavalla 2 dags. 19.04.11, þar sem kvartað er yfir rakavandamáli og óskað eftir lokaúttekt. Ekki finnast nein gögn um lokaúttekt.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” lang=EN-GB Arial?,?sans-serif?; 10pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: FONT-SIZE:&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi&nbsp;boðar til lokaúttektar&nbsp;dags.&nbsp;23.06.11</SPAN&gt;&nbsp;í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003455 – Mánastígur 4, útlit húss og viðhald

      Borist hefur kvörtun vegna útlits hússins og ástands lóðarinnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” lang=EN-GB FONT-SIZE: mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic? AR-SA; mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-GB; mso-ansi-language: 10pt; Arial?,?sans-serif?;&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi&nbsp;gerir eigendum skylt að bæta útlit húss og ástand lóðar í samræmi við grein 68.6 í byggingrreglugerð nr. 441/1998&nbsp;innan 3 mánaða. Verði ekki brugðist við því mun skiuplags- og byggingarfulltrúi grípa til frekari aðgerða í málinu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105280 – Miðvangur 116 og 118, br. á dsk og lóðarstækkun

      Lóðarhafar á Miðvangi 116 og 118,óska eftir br. á dsk og lóðarstækkun í samræmi við tillögu arkítektastofunnar Forms ehf. dags. 5.5.2011.Erindið var áður sem fyrirspurn sem skipulags-og byggingafulltrúi tók jákvætt í. Lögð fram tillaga að deiliskipulagsbreytingu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” lang=EN-GB Arial?,?sans-serif?; 10pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: FONT-SIZE:&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í lóðarstækkun og vísar þeim hluta erindisins til bæjarráðs og tekur deiliskipulagstillögu til umfjöllunar þegar afgreiðsla bæjarráðs liggur fyrir. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1006228 – Brekkugata 26, kjallaragluggi

      Áður lagt fram bréf Björgvins Þórðarsonar hdl f.h. Jóhanns Inga Sigurðssonar og Tinnu Rósar Guðmundsdóttur Brekkugötu 26, þar sem þau óskuðu eftir afstöðu byggingarfulltrúa Hafnarfjarðarbæjar til þess að glugginn fái að vera í óbreyttu ástandi, þ.e. vera opnanlegur eins og hann nú er. Skipulags- og byggingarfulltrúi tók neikvætt í erindið, þar sem það samræmdist ekki samþykktum teikningum, sem gera ráð fyrir minni gluggum með ísteyptum glersteini af eldvarnarástæðum.

      <DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að færa gluggana í það horf sem samþykktar teikningar sýna innan 2 mánaða.</DIV&gt;

    • 11032738 – Skútahraun 3-5, gámar á lóð

      Lagt var fram bréf Einars Gauts Steingrímssonar hrl. f.h. Uppfyllingar ehf. dags. 24.03.11, þar sem gerð er athugasemd við gáma á lóðunum. Umsögn umferðaröryggishóps dags. 17.05.11 liggur fyrir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gámur á baklóð er án stöðuleyfis. Gámurinn að framanverðu er ekki innan lóðamarka og stöðuleyfi hans er þar með fellt úr gildi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103095 – Fífuvellir 37, byggingagalli

      Hólmfríður Stefánsdóttur kt: 251264-5629 óskar eftir aðstoð vegna byggingagalla að Fífuvöllum 37 í Hafnarfirði. Hún hefur ítrekað og árangurslaust reynt að ná í byggingastjóra hússins, Bárð Ágúst Gíslason kt: 160560-3639 til að gera lokaúttekt á húsnæðinu sem ekki hefur farið fram.$line$

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar dags. 05.05.11 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóri mætti ekki á staðinn. &lt;DIV&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: ” lang=EN-GB Arial?,?sans-serif?; 10pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: FONT-SIZE:&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi&nbsp;boðar aftur til lokaúttektar&nbsp;dags.&nbsp;23.06.11&lt;/SPAN&gt;&nbsp;í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Mæti byggingarstjóri ekki til lokaúttektarinnar mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja á hann dagsektir skv. 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 11032743 – Trönuhraun 10, hurð á austurhlið

      Trönuhraun ehf sækir 29.03.2011 um breytingar á útliti, óska eftir að fá að setja hurð á austurhliðina, samkvæmt teikningum Kristjáns Eggertssonar dagsettar 01.02.2011. Skipulags- og byggingarfulltrúi frestaði erindinu 30.3.2011. Ný gögn hafa borist.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir eigendum á að boða til húsfundar þar sem tekin verði ákvörðun um breytinguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911146 – Suðurhella 8, Gámar lóð Þ.G verktaka.

      Í ljós hefur komið að á lóðinni eru 24 gámar á lóðinni. Sótt hefur verið um stöðuleyfi fyrir fleiri gáma, sem var synjað.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir umsækjanda ítrekað á að vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar í samræmi við grein 7<FONT size=2 face=TTE1C59C50t00&gt;<FONT size=2 face=TTE1C59C50t00&gt;1.2 í byggingarreglugerð:&nbsp;”Gámar skulu ekki standa utan skipulagðra gámasvæða eða gámastæða á lóð.” Bent er á að stöðuleyfi er gjaldskylt samkvæmt gjaldskrá Hafnarfjarðarbæjar. Verði ekki brugðist við&nbsp;þessu innan&nbsp;3 vikna&nbsp;gerir skipulags- og byggingarfulltrúi eigendum&nbsp;hússins skylt að fjarlægja gámana, og verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltrúi&nbsp;leggja á&nbsp;þá dagsektir skv. 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709033 – Álfaskeið 104, byggingarleyfi

      Sigtryggur Ásgrímsson sótti 04.09.07 um leyfi til að byggja bílskúr samkvæmt eldri teikningum, bílskúr tilheyrir íbúð 02-02. Sótti um frest þann 22.01.08 um frest til að skila inn gögnum varðandi bílskúrinn í 3-6 mánuði. Ný gögn bárust 25.09.08. Byggingarframkvæmdir hófust, en hefur ekki verið fram haldið um langan tíma.

      <DIV&gt;Verði framkvæmdum ekki haldið áfram innan 2 mánaða mun skipulags- og byggingarfulltrúi fella byggingarleyfið úr gildi í samræmi við 14. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 og ber eiganda þá að fylla í grunn sem grafinn hefur verið.</DIV&gt;

    • 1105313 – Hlíðarás 20, Fallhætta á lóð

      Kvartað hefur verið yfir fallhættu á lóðinni. Engar framkvæmdir hafa verið við húsið síðan 2008. Eftir er að fylla með húsinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að ráða bót á málinu innan 4 vikna, fylla að eða setja girðingu meðfram húsinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105288 – Flatahraun 21.Umgengi á lóð.

      Flatahraun 21.Umgengi á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105289 – Flatahraun 23.Umgengi á lóð.

      Flatahraun 23.Umgengi á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105291 – Bæjarhraun 4.Umgengi á lóð.

      Bæjarhraun 4.Umgengi á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105292 – Bæjarhraun 6.Umgengi á lóð.

      Bæjarhraun 6.Umgengi á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105293 – Flatahraun 22.Umgengi á lóð.

      Flatahraun 22.Umgengi á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105294 – Dalshraun 10.Umgengi á lóð.

      Dalshraun 10.Umgengi á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105295 – Dalshraun 13.Umgengi á lóð.

      Dalshraun 13.Umgengi á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105297 – Dalshraun 20.Umgengi á lóð.

      Dalshraun 20.Umgengi á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105298 – Dalshraun 22.Umgengi á lóð.

      Dalshraun 22.Umgengi á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105299 – Dalshraun 26.Umgengi á lóð.

      Dalshraun 26.Umgengi á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105300 – Trönuhraun 2.Umgengi á lóð.

      Trönuhraun 2.Umgengi á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105301 – Trönuhraun 3.Umgengi á lóð.

      Trönuhraun 3.Umgengi á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105302 – Trönuhraun 4.Umgengi á lóð.

      Trönuhraun 4.Umgengi á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105303 – Trönuhraun 5.Umgengi á lóð.

      Trönuhraun 5.Umgengni á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105304 – Trönuhraun 6.Umgengi á lóð.

      Trönuhraun 6.Umgengni á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105305 – Trönuhraun 7.Umgengi á lóð.

      Stapahraun 7.Umgengni á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” italic? mso-bidi-font-style: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Roman?; New ?Times Times Roman?? mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: mso-ascii-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1105306 – Trönuhraun 9.Umgengi á lóð.

      Stapahraun 9.Umgengni á lóð.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-style: italic?&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ” Times ?Times New Roman?; Roman?? mso-ascii-font-family: mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family:&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    C-hluti erindi endursend

    • 1105247 – Ásvellir 1, breyting á stúku

      Knattspyrnufélag Hauka landnúmer 120001 sækir 11.05.11 um að breyta flóttastigum við suður-austur hlið stúku (bakvið). Einnig frágangi jarðvegs að stúku á sömu hlið samkvæmt teikningum Helga Más Halldórssonar dags. 11.05.11

      <DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir umsækjanda á að óska eftir skriflegri&nbsp;umsögn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Frestað.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt