Bæjarráð

26. júlí 2007 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3178

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir verkefnisstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0705197 – Bifreiðastöð BSH, réttur á leigubílastæðum.

      Bæjarlögmaður kynnti viðbrögð hagsmunaðila við framlagðri tillögu sbr. fund bæjarráðs 29. júní sl.

      Bæjarráð staðfestir samþykkt sína frá 29. júní sl. og tekur hún gildi 1. ágúst nk.

    • 0706349 – Gjaldskrá Hafnarinnar 2007.

      Tekin fyrir að nýju samþykkt Hafnarstjórnar frá 27. júní sl. um breytingar á gjaldskrá hafnarinnar.

      Bæjarráð staðfestir gjaldskrána í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar.

    • 0707070 – Groupe Alcan Métal Primaire, starfsemi Alcans á Íslandi - bréf frá forstjóra Alcan Primary Metal Group.

      Lagt fram bréf frá Michel Jacques, forstjóra Alcan til bæjarstjóra dags. 4. júlí sl..%0D%0D

      Lagt fram.

    • 0703182 – Álfaskeið 57 - ráðstöfun söluvirðis

      Í framhaldi af sölu eignarinnar Álfaskeið 57 og með vísan til samþykktar fjölskylduráðs frá 23. maí sl. er Framkvæmdaráði í samráði við Fasteignafélag Hafnarfjarðar/Húsnæðisskrifstofu heimilað að verja andvirði eignarinnar, kr. 39 milljónum, til kaupa á félagslegum leiguíbúðum og taka auk þess nauðsynleg leiguíbúðalán til þeirra kaupa allt að kr. 115 milljónir kr.%0D

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir með 3 atkvæðum ofangreinda tillögu og heimilar lántöku allt að 115 milljónir kr.%0D%0DFulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá og leggja fram eftirfarand bókun:%0D”Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði vísa til samþykktar um að %0Dnýta söluandvirði Álfaskeiðs 57 til að kaupa leiguíbúðir. Hins vegar%0Dber að leggja áherslu á að nýtt kerfi sérstakra húsleigubóta tekur gildi %0D1. september 2007 og er það úrræði einmitt ætlað sem valkostur fyrir %0Dþá sem eru í brýnustu þörf fyrir húsnæði. Leggja ber megináherslu á %0Dað ná samningum við Öryrkjabandalag Íslands um lausn á %0Dhúsnæðismálum öryrkja í Hafnarfirði. %0D%0DFulltrúar Samfylkingarinnar vísa til samþykkta og bókana í fjölskylduráði og bæjarráði og áfangaskýrslu starfshóps um félagslegt húsnæði frá í júní 2007%0D

    • 0707120 – Umhirða á grænum svæðum í landi Hafnarfjarðar

      Lagt fram bréf Björns Bögeskov Hilmarssonar garðyrkjustjóra Hafnarfjarðarbæjar og Ellerts B. Magnússonar forstöðumanns æskulýðsmála og Vinnskólans dags. 10. júlí sl. þar sem gerðar eru tillögur um breytingar á tilhögun umhirðu á grænum svæðum í bænum.

      Bæjarráð samþykkir að fela sviðsstjóra framkvæmdasviðs og fjölskyldusviðs í samvinnu við bréfritara að móta frekari tillögur varðandi þessi atriði fyrir vinnu og afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2008.

    • 0705189 – Gjáhella 17, nafnabreyting á úthlutun.

      Lagt fram bréf dags. 18. maí sl. frá Hólshúsum ehf. kt. 510604-2450 þar sem óskað er eftir að lóðin nr. 17 við Gjáhellu verði færð yfir á einkahlutafélagið Gjáhellu 17 ehf. kt. 520607-0560 sem er í eigu sömu aðila.

      Bæjarráð samþykkir erindið.

    • 0705190 – Einhella 2, nafnabreyting á úthlutun.

      Lagt fram bréf dags. 18. maí sl. frá Hólshúsum ehf. kt. 510604-2450 þar sem óskað er eftir að lóðin nr. 2 við Einhellu verði færð yfir á einkahlutafélagið Einhella 2 ehf. kt. 520607-1370 sem er í eigu sömu aðila.%0D

      Bæjarráð samþykkir erindið.

    Umsóknir

    • 0705090 – Hvannavellir 1, Fasteignafélag Hafnarfjarðar sækir um lóðina.

      Lögð fram umsókn Sigurðar Haraldssonar forstöðumanns Fasteignafélags Hafnarfjarðarbæjar dags 19. júlí sl. þar sem sótt er um lóðina Hvannavelli 1 fyrir hönd bæjarfélagsins til byggingar leikskóla.

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að ráðstafa lóðinni að Hvannavöllum nr. 1 til byggingar leikskóla samkvæmt nánari skilmálum sem skipulags- og byggingafulltrúi setur.

    • 0707141 – Bjarkavellir 3, Fasteignafélag Hafnarfjarðar sækir um lóðina.

      Lögð fram umsókn Sigurðar Haraldssonar forstöðumanns Fasteignafélags Hafnarfjarðarbæjar dags 19. júlí sl. þar sem sótt er um lóðina Bjarkavelli 3 fyrir hönd bæjarfélagsins til byggingar leikskóla/grunnskóla.

      Bæjarráð í umboði bæjastjórnar samþykkir að ráðstafa lóðinni að Bjarkavöllum nr. 3 til byggingar leikskóla/grunnskóla samkvæmt nánari skilmálum sem skipulags- og byggingafulltrúi setur.

    • 0703148 – Hellnahraun 3, lóðarumsókn fyrir atvinnustarfsemi.

      Lagt fram bréf frá Sól ehf. og Emmessís hf. dags. 10. júlí sl. þar sem fyrirtækin óska eftir framtíðarlóð í Hafnarfirði undir atvinnustarfsemi sína.

      Bæjarráð samþykkir að vísa umsókninni til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs.%0D%0D

    • 0707013 – Einivellir 3, lóðarumsókn

      Lagt fram bréf frá Nýsi þróunarfélagi dags. 29. júní sl. um lóðina nr. 3 við Einivelli til byggingar þjónustuíbúða fyrir aldraða.

      Lóðin er ekki til úthlutunar að svo stöddu.

    • 0703032 – Hesthús v/Kaplaskeið, lóðarumsókn.

      Lagt fram bréf frá Davíð Þór Bjarnasyni kt.250669-3809 dags 10. júlí þar sem m.a. er farið fram á að hesthúsalóðir við Kaplaskeið verði auglýstar að nýju þar sem fyrir liggur tillaga að nýju deiliskipulagi af svæðinu.

      Bæjarráð vísar til fyrri samþykkta sinna þess efnis að umræddar lóðarumsóknir voru endurnýjaðar á sl. ári m.a. vegna hugmynda um breytingar á deiliskipulagi og sá umsóknarfrestur sem þá var settur er liðinn.

    Fundargerðir

    • 0707011 – Sorpa bs, 239. fundur 25.06.2007

      Lögð fram

    • 0707067 – Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 274. fundur 16.05.2007

      Lögð fram.

    • 0707066 – Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 275. fundur 28.06.2007

      Lögð fram.

    • 0707091 – Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis 116. fundur, 25.06.2007

      Lögð fram.

    • SB050685 – Jófríðarstaðarvegur lóð kaþólsku kirkjunnar

      Tekin fyrir tillaga skipulags- og byggingaráðs frá 165. fundi ráðsins 3. apríl sl.%0D%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 4.05 – Jófríðarstaðir – Skuld, hvað varðar lóð kaþólsku kirkjunnar við Jófríðarstaði, dags. 18.03.07 til auglýsingar skv. 1. gr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir tillöguna með 3 atkvæðum.%0D%0DFulltrúar Sjálfstæðisfflokks og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs vísa til bókana sinna í lið 17.3.

    • 0707143 – Stjórn SSH, 308. fundur

      Lögð fram

Ábendingagátt