Bæjarráð

9. október 2008 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3209

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0809202 – Möðruvellir 19, niðurfelling á viðbótar gatnagerðargjaldi

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs.

      Bæjarráð synjar erindinu með hliðsjón af fyrirliggjandi umsögn.

    • 0809243 – Fjárhagsáætlun 2008, endurskoðun

      Lagt fram yfirlit framkvæmdasviðs yfir framkvæmdir sem frestað verður. %0DJafnfram leiðrétt yfirlit yfir breytingar á fjárhagsáætlun 2008.

      Bæjarráð samþykkir að vísa afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.

    • 0810132 – Knattspyrnufélagið Haukar, endurskoðun á eignarhaldi

      Lagðir fram minnispunktar dags. 30.september 2008 frá Knattspyrnufélaginu Haukar þar sem reifuð er endurskoðun á eignarhaldi íþróttamannvirkja á Ásvöllum í samræmi við endurskoðaðan samning Hafnarfjarðarbæjar og ÍBH.

      Lagt fram.

    • 0810131 – Upplýsingastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun

      Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu en samkvæmt samþykktinni ber að enduskoða upplýsingarstefnuna á 4 ára fresti.

      Bæjarráð samþykkir að fela forsetanefndinni, fulltrúa VG, bæjarlögmanni og upplýsingafulltrúa að hefja enduskoðun upplýsingastefnunnar.

    • 0810129 – Skuldabréfaútboð

      Fjármálastjóri mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.

      Bæjarráð felur fjármálastjóra að vinna áfram að málinu í samvinnu við Lánasjóðs sveitarfélaganna, MP fjárfestingarbanka og Saga Capital.

    • 0810128 – Þjónustumiðstöð, húsnæði Hringhellu

      Bæjarlögmaður mætti á fundinn og gerði grein fyrir sölumeðferð á húsnæði Þjónustumiðstöðvarinnar á Hringhellu 9.

      Bæjarráð samþykkir að húsið verði auglýst til sölu.

    • 0809217 – Vellir 7, október/nóvember 2008

      Lagðar fram umsóknir sem bárust vegna lausra lóða á Völlum 7.

      Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta eftirtöldum lóðum í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfullatrúa:%0DInga Björnssyni og Erlu Aradóttur lóðinni Lerkivellir 45%0DÞórjóni P. Péturssyni lóðinni Möðruvellir 29%0DJóni Henrik Bartels og Soffíu M. Eyjólfsdóttur lóðinni Mosavellir 1%0DVilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni og Rannveigu K. Matthíasdóttur lóðinni Myntuvellir 4

    • 0810164 – Staða efnahagsmála

      Farið yfir þá stöðu sem uppi er í efnahagsmálum. Bæjarráð leggur áherslu á að hafa gott samráð og upplýsingaflæði um stöðu mála og viðbrögð. Bæjarstjóri og formaður bæjarráðs mun leiða samráðshóp með oddvitum flokkanna og bæjarráð mun funda eftir því sem þörf krefur.

    Umsóknir

    • 0803131 – Hesthúsalóðir, úthlutun apríl 2008

      Lagt fram erindi Ingþórs Guðmundssonar um úthlutun á viðbótar plássi fyrir 6 hesta á lóðinni Fluguskeið 16.

      Lagt fram.

    • 0712175 – Vellir 7. áfangi, úthlutun 2008

      Lögð fram eftirtalin afsöl lóða:%0DSvava Dröfn Bragadóttir og Ragnar Ingi Guðjónsson afsala sér lóðinni Lerkivellir 6%0DBjörgvin H Fjeldsted og Margrét Þ Jónsdóttir afsala sér lóðinni Lerkivellir 7%0DKristjana S Jónsdóttir og Jón Arnórsson afsala sér lóðinni Lerkivellir 10%0DBergur Kristinsson og Íris Sigurðardóttir afsala sér lóðinni Lerkivellir 23%0DÓlafur Fannar Jóhannsson og Berglind Rós Guðmundsdóttir afsala sér lóðinni Lerkivellir 47%0DBjörn Arnar Magnússon og Rannveig Sigurðardóttir afsala sér lóðinni Línvellir 9%0DJóhann Gunnar Ragnarsson og Dröfn Sigurðardóttir afsala sér lóðinni Lækjarvellir 2%0DÁrni Magnússon og María Kristín Gröndal afsala sér lóðinni Lækjarvellir 4%0DKristján Þór Kristjánsson og Helga Loftsdóttir afsala sér lóðinni Möðruvellir 21%0DÓlafur Hjálmarsson og Brynja Dröfn Ingadóttir afsala sér lóðinni Möðruvellir 31%0DAuður Bergþóra Ólafsdóttir og Pálmar Harðarson afsala sér lóðinni Möðruvellir 33%0DGuðmundína Ragnarsdóttir, Karl Þórarinn Marinósson og%0DGísli Jón Gíslason afsala sér lóðinni Möðruvellir 39.%0DJón Þór Björnsson og Hanna Brynja Axelsdóttir afsala sér lóðinni Möðruvellir 7.%0DSveinn Valþór Sigþórsson og Baldvina S Sverrisdóttir afsala sér lóðinni Skógarás B%0DBlikksmíði ehf og Pendúll ehf afsla sér lóðinni Kvistavellir 10-16.%0D%0D%0DJafnframt lagður fram listi yfir lóðarhafa sem ekki hafa staðið við úthlutunarskilmála eða sinnt andmælarétti sínum.%0D%0D%0DEinnig beiðni Jóns Þórs Björnssonar og Hönnu Brynju Axelsdóttur um lóðaskipti

      <DIV>%0D<DIV>Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn: “Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Jóni Þór Björnssyni og Hönnu Brynju Axelsdóttur lóðinni Myntuvellir 7 í samræmi við nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa. Bæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn: “Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 10.lið fundargerðar bæjarráðs frá 9. október sl.” Bæjarráð samþykkir jafnframt að leggja til við bæjarstjórn: “Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að afurkalla lóðaúthlutun til eftirtalinna lóðarhafa þar sem ákvæði úthlutunarskilmála hafa ekki verið uppfyllt. Róbert Veigar Ketel og Inga Dröfn Sváfnisdóttir – Laufvellir 2 Einar Aðalsteinsson og Anna María Hafsteinsdóttir – Lerkivellir 12 Ólafur Atli Ólafsson og Guðfinna Jóna Árnadóttir – Lerkivellir 15 Gísli Sveinbergsson og Guðrún Benediktsdóttir – Lerkivellir 21 Vilhjálmur Bergs og Jóna Valborg Árnadóttir – Lerkivellir 27 Hallfreður Emilsson og Kristín Björg Hákonardóttir – Línvellir 25 Sigurður Kristinsson – Myntuvellir 3 Heimir Sigursveinsson og Aldís Búadóttir – Möðruvellir 3 Ágúst Ólafsson og Rebekka Rut Sævarsd. – Möðruvellir 3 Guðvarður B Hauksson og Enika Hildur Jónsdóttir – Möðruvellir 23 Sæmundur Ingimundur Þórðarson og Lára Halla Andrésdóttir – Rósavellir 24 </DIV></DIV>

    • 0710119 – Atvinnulóðir, úthlutun nóvember 2007 og mars 2008

      Lögð fram eftirtalin afsöl lóða:%0DEmmessís ehf afsalar sér lóðunum Borgarhella 1 og 3%0DStálfélagið ehf afsalar sér lóðinni Tunguhella 1%0DStraumvirki ehf afsalar sér lóðinni Tunguhella 8%0DRis ehf afsalar sér lóðinni Breiðhella 5%0DBreiðhella ehf afsalar sér lóðinni Breiðhella 14%0DFaðmur ehf afsalar sér lóðinni Einhella 5%0DRafvellir ehf afsala sér lóðinni Norðurhella 13%0DDverghamrar ehf afsala lóðinni Suðurhella 9%0D%0DEinnig lagður fram listi yfir lóðarhafa sem ekki hafa staðið við úthlutunarskilmála og ekki sinnt andmælarétti sem þeim var veittur.%0D%0DEinnig lagðar fram beiðnir um lóðastækkanir frá Brimborg hf og Starnes ehf.%0D%0D

      Bæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 11.lið fundargerðar bæjarráðs frá 9. október sl%0DLóðarhafar greiði áfallinn kostnaðar svo sem vegna breytinga á skipulagi, þinglýsinga og fleira.” %0D%0DBæjarráð samþykkir jafnframt að leggja til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að afurkalla lóðaúthlutun til eftirtalinna lóðarhafa þar sem ákvæði úthlutunarskilmála hafa ekki verið uppfyllt:%0DBlendi ehf – Íshella 5A og 5B%0DLeiguhús ehf – Breiðhella 1%0DEirhöfði 12 ehf – Borgarhella 7 og 9%0DKSG ehf – Borgarhella 15%0DDIMAR ehf – Dofrahella 2%0DRaftækjavinnust Sigurj Guðm ehf – Dranghella 5%0DBjarni Einarsson – Dveghella 1 og 2, Jötnahella 2%0DSuðulist-Reisir ehf – Jötnahella 4%0DISO-TÆKNI ehf – Straumhella 13%0DVörubílastöð Hafnarfjarðar – Straumhella 14%0DDH varahlutir ehf – Straumhella 15%0DEignarhaldsfélagið SÍS ehf – Straumhella 16%0DBílkraninn sf – Straumhella 24%0DValur Helgason ehf – Straumhella 26%0DGrund-Barð ehf – Straumhella 28%0DPúst ehf – Staumhella 32%0DV.F. Flutningar ehf – Tunguhella 6%0DGT verktakar ehf – Tunguhella 13 og 15%0DVélsmiðjan Völlur ehf – Koparhella 3%0D%0DBæjarráð samþykkir einnig að leggja til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að veita Brimborg hf stækkun á lóðinni Selhella 2 og Starnes ehf stækkun á lóðinni Lónsbraut 68 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.

    Styrkir

    • 0803138 – Styrkir bæjarráðs 2008

      Lagt fram yfirlit yfir óafgreiddar styrkbeiðnir.

      Lagt fram.

    Fundargerðir

    • 0810101 – Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 26. sept. sl., 108. fundur.

      Lögð fram fundargerð Strætó bs. frá 26.9. sl.%0DFyrir liggur að Guðmundur Rúnar Árnason hefur óskað eftir að vera leystur frá stjórnarsetu í Strætó bs.%0D%0D

      Bæjarráð samþykkir að vísa kosningu fulltrúa í stjórn Strætó bs. til bæjarstjórnar.

    • 0810068 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 29. sept. sl., 131. fundur

      Lögð fram fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 29.9. sl.

      Lagt fram.

Ábendingagátt